Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Side 33

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Side 33
TIMARIT MALS OG MENNINGAR 27 samþykkt þeirra. hvorki á Alþingi né annars staðar. íá því ráðið, að íslenzkar fornbókmenntir verði stílsettar upp á dönsku héðan af. Islenzkar bækur eiga að verða útgefnar með íslenzkri stafsetningu og þær skulu verða útgefnar með íslenzkri stafsetningu; þeir skulu sjá það. Eg hef oft gert mín sjónarmið heyrinkunnug um útgáfur Is- lendingasagna, en góð vísa er ekki of oft kveðin. Ég álít tvenns konar fölsun vera stundaða við útgáfur íslendingasagna hér heima. Onnur fölsunin er sú, að gefa forn skáldrit út sem nokkurs konar sagnfræðirit, jafnvel þau, sem sizt eiga við sagnfræði skvlt; hin, að gefa þær út með stafsetningu, sem aldrei hefur verið til, allra sízt á fornum bókum, heldur er nokkurs konar kerfisbundin vit- leysa uppfundin af útlendingum til að svívirða Islendinga. Gegn þessari tvenns konar fölsun á lslendingasögum vilja allir sæmi- legir menn vinna. En það er hart að þurfa að berjast við íslend- inga sjálfa til að fá þessar bækur leystar úr dönskum viSjum. Ég álít, að Islendingasögur og aðrar fornar Iiækur vorar eigi að gefa út á tvennan hátt, í fyrsta lagi stafréttar textaútgáfur eða facsimile-útgáfur handa fræðimönnum og vísinda, og þá ekki síður af ungum en gömlum afskriftum bókanna; í öðru lagi almennings- útgáfur með stafsetningu þeirrar aldar, sem uppi er hverju sinni, eins og gert var á öllum fyrri öldum um þessar bækur; og þannig eigum við á tuttugustu öld að gefa þær út með tuttuguslu aldar staf- setningu. Þær útgáfur fornbóka, sem gerðar eru til fróðleiks og skemmtun- ar handa almenningi, sérstaklega börnum og unglingum, verður að miða við þær þarfir, sem þeim er ætlað að uppfylla og hvergi má rugla saman við kröfur, sem gerðar eru um útgáfur handa málvís- indamönnum og öðrum fræðimönnum. Máli og orðfæri hinna al- mennu útgáfna má vitaskuld ekki breyta, nema með háttvísi og smekk, þar sem sérstök nauösyn krefur til betri skilnings, — ef bækurnar eru þá ekki að öðru leyti umskrifaðar eins og siður er unr biflíusögur eða t. d. útgáfu Lambs á Shakespeare. Aftur á móti virðist í ahnenningsútgáfum einhlítt að gera úrfellingar á ýmsum þeim atriðum textans, sem torveldar lestur bókanna eða fælir frá þeim. a. m. k. í sumum fornbókum. svo sem langar ættartölur, inn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.