Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Side 36

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Side 36
30 TIMARIT MALS OG MENNlNGAR ig urðum við að vísu á undan lögunum með bókina, en því mið- ur gekk vinnuhraðinn að sumu leyti út yfir fyllstu vandvirkniskröf- ur (prófarkalésarar urðu að vaka dag og nóttj, og þó má heita undravert, að okkur skyldu ekki verða á fleiri skyssur og verri, þeg- ar miðað er við vinnuskilyrðin þessa tvo sólarhringa, sem við höfð- um til að lúka verkinu. Til dæmis hefur ofvíða orðið mislestur á líkum orðum, eins og „vopnaburður“ í staðinn fvrir „vopnabún- aður“, slæðzt inn innskotsorð eins og „nú er gott í efni í voru máli“ fyrir „nú er gott efni í voru máli“, „bjarnarskinnshúfa“ fyrir ,,bjarnskinnshúfa“, „allt var þetta tíðindalaust“ fyrir „allt var þar tíðindalaust“, auk ýmsra smábreytinga á orðaröð, tíð og hætti. Hitt er ekki annað en móðursýki og óhemjuskapur, þegar stjórn- málaslæpingjar eru að belgja sig upp um það, að með þessum lítil- fjörlegu misfellum sé Laxdæla dregin niður í „forina“, „sorpið“ eða „svaðið“. Og þegar yes-maður Hriflu-Jónasar, Arni Pálsson, til kvaddur að segja menntamálanefnd efri deildar skoðun sína á allt öðru málefni, notar tækifærið og fer að lýsa þar fyrir haturs- mönnum mínum, sem þó voru nógu trylltir fyrir, að ég hafi „gert stórfelldar efnisbreytingar“ á Laxdælu, þá er slíkt ekki annað en uppspuni og rógburður. H. K. L. ÆSKULÝÐSHÖLL í REYKJAVÍK Æska höfuðstaðarins er í húsnæðisbraki. Hin almennu húsnæðis- vandræði ganga að sjálfsögðu jafnt yfir liana og þá, sem eldri eru. En auk þess á hinn margvíslegi félagsskapur unga fólksins í Reykja- vík hvergi athvarf. Ymis iþróttafélög æskunnar, menningarfélög og stjórnmálafélög liennar eru í auknum vandræðum með liæft hús- næði fyrir margháttaða starfsemi sína. Það má segja, að vaxtar- og þroskamöguleikar félagslegrar æskulýðsstarfsemi í bænum séu í stórhættu, ef ekki er að gert. Hernám landsins og aðsetur fjölmenns erlends herliðs i höfuð- staðnum hefur liaft margvíslegar hættur í för með sér fyrir hina vaxandi kynslóð. Sæmilegar fjárbagsástæður gera henni nú kleift
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.