Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Qupperneq 37

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Qupperneq 37
31 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR að láta ýmislegt eítir sér, sem á dimmum dögum atvinnuleysis og bjargarskorts virtist einungis fjarlægir draumar og hillingar. En skilyrðin til heilbrigðra skemmtana, sjálfsmenntunar og tómstunda- vinnu eru fátæklegri í bænum en orð ná yfir. Það má heita, að gatan og kaffiknæpurnar, svo vistlegar sem þær eru flestar, séu einu keppinautarnir um syni og dætur hinnar ungu höfuðborgar. Það er ekki afsakanlegt, að svo skuli húið að æskufólki Reykja- víkur. Bærinn og reyndar landið allt nýtur þess eða geldur, hversu húið er að unga fólkinu á uppvaxtarárunum. Ekki á þetta sízt við, þegar eins er ástatt og raun er á um höfuðstað okkar. Allt menning- arlíf er laust í reipum. Sú bæjarmenning, sem hlýtur að skapast og verður að vaxa upp, er ennþá ómótuð. Ef ekki á að láta framtíð reykvískrar æsku skeika að sköpuðu, verður hér að hefjast handa og það fljótt og af fullum myndar- skap og framsýni. Hér þarf að rísa upp stórhýsi, félagsheimili, reykvísk æskulýðshöll. Þegar Ungmennafélag Reykjavikur var stofn- að, fyrir ári síðan, ákvað það að gera þetta nauðsynjamál að sínu höfuðviðfangsefni. Það hefur fyrir nokkru snúið sér til annarra æskulýðssamtaka í bænum og boðið þeim þátttöku í að hrinda þessu stórmáli áleiðis. Svörin hafa verið á ýmsa lund. Mörg iþróttafélög virðast liafa misskilið sjónarmið Ungmennafélagsins og talið þátt- töku í æskulýðshallarmálinu ekki samrýmast hugsjón þeirra um íþróttahöll í Reykjavík. En hér er um tvennskonar úrlausnarefni að ræða. Iþróttafélög höfuðstaðarins þurfa sína íþróttahöll til dag- legra æfinga, keppni og íþróttasýninga. En æskulýðshöllin þarf að koma eigi að síður. Þar þarf að verða einskonar allsherjar félags- heimili unga fólksins. Hún á að geta fullnægt hinum ólíku og marg- víslegu hugðarefnum æskunnar að lokinni önn liins daglega lífs. I salarkynnum hennar ætti að vera myndarlegt bókasafn og lestrar- salur, húsnæði fyrir tómstundaiðkanir pilta og stúlkna, smíðar, handavinnu o. s. frv., fundarsalir fyrir stærri og minni fundi, kvik- myndasýningar og fyrirlestra. Hún þyrfti að hafa innan vébanda sinna rúmgóða veitingasali, þar sem höfuðáherzla væri lögð á snyrtilega umgengni og reglusemi. Hin fjölmörgu æskulýðsfélög hæjarins ættu að fá þar sínar félagsskrifstofur. í stutlu máli: Æsku- lýðshöllin á að verðá höfuðmiðstöð unga fólksins í hænum. Þangað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.