Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Side 38

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Side 38
32 TIMAKIT MALS OG MENNINGAR á það að sækja þrótt og menningu, heilbrigðar skemmtanir og fé- lagslíf. Þrátt fyrir misjafnar undirtektir, er nú svo kómið, fyrir for- göngu Ungmennafélagsins, að mörg æskulýðsfélög í bænum hafa tilnefnt fulltrúa í sameiginlega undirbúningsnefnd. Bæjarráð hefur falið Agústi Sigurðssyni magistér að gera tillögur um fyrirkomu- lag æskulýðshallarinnar, í samráði við æskulýðsfélögin. En hér þarf að vinna fljótt og vel. Bærinn og ríkið hljóta að hera höfuð- þunga stofnkostnaðarins. Æskulýðsfélögin munu og fús til að taka nokkurn hluta kostnaðarins á sínar herðar, ef það þykir heppilegt. Allt veltur á, að á málinu sé tekið með festu og framsýni. Hér er um að ræða stórfellt menningar- og uppeldismál, sem snertir í raun og veru alla þjóðina. Þess vegna á ríkið, bæjarfélagið og hin mörgu félög unga fólksins í Reykjavík, að leggjast á eitt í þessu stórmáli. Með framkvæmd þess er girt fyrir margvíslegar hættur, menningar- leg og félagsleg aðstaða hinna ungu borgara stórum bætt. Er ó- trúlegt, að nokkur verði til að leggja stein í götu sliks nauðsvnja- máls. En ef svo ólíklega til tækist, þarf sú mótstaða að brotna ú sameiginlegum vilja og áhuga þess fjöhnenna æskulýðs og æskulýðs- samtaka, sem óhjákvæmilega hlýtur að hafa forystu á hendi í þessu merkilega máli. Unga fólkið í Reykjavík hefur hér eignazt stór- fenglegt félagslegt viðfangsefni. Nú reynir fyrst og fremst ú festu þess, dugnað og félagsþroska. að skiljast ekki við málið fvrr en það er komið í örugga höfn. G. V.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.