Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Qupperneq 47

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Qupperneq 47
TIMARIT MALS OC MENNINGAR 41 svífni næst að efast um eindrægni íslendinga sjálfra í þessum efn- um, og liafa þeir að vísu mikið til síns máls. En við nánari athugun mun þeim skiljast, að það er ekki með öllu ástæðulaust að ræða þetta sjónarmið. Minnumst hins örlagaríka árs 1262, er höfðingjar þjóðarinnar afsöluðu frelsi landsins í hendur erlendum þjóðhöfðingja, ef ekki af frjálsum vilja, þá a. m. k. án þess að vera til þess knúðir með hervaldi. Þess er einnig að gæta, að hér var ekki um neina óvalda svikara og því síður fáráðlinga að ræða. Þegar athugað er, hvað eftir íslendinga 13. aldarinnar liggur af bókmenntalegum afreks- verkum: allar helztu íslendingasögurnar, Heimskringla,Edda Snorra, Sturlungasaga o. s. frv., auk þess sem vitað er um veraldlega glæsi- mennsku og höfðingskap ýmissa þeirra, svo sem t. d. Sturlu Sig- hvatssonar, Þórðar kakala og síðast en ekki sízt sjálfs Gissurar Þor- valdssonar, þá er óvíst, hvort nokkur kynslóð á Islandi eða jafnvel nokkurs staðar í heimi hefur átt meira mannvali gáfumanna og snillinga á að skipa tiltölulega við fólksfjölda. Og það sem meira er, þessir glöggskyggnu menn virðast ótvírætt hafa gert sér meira og minna ljóst, hvað í húfi var, hvers virði frelsið var þjóðinni og hvílík smán það væri kynslóðinni, sem til þess yrði að afsala sér því. En hví í ósköpunum unnu mennirnir þá óhæfuverkið? Og hví skyldi ekki mega trúa vorri kynslóð til að láta ginna sig til hins sama? Fyrri spurningunni hef ég séð gleggst svarað og skilmerki- legast í bók Sigurðar Nordals. Islenzk menning, einkum IV. kafla. Friðkaup, og vísa ég til þess. Um síðari spurninguna vil ég segja þetta: Eins og á Sturlungaöld stafar hættan innanlands nú einnig frá höfðingjum, ágjörnum og valdafíknum bröskurum, sem hafa safn- að auði og viðskiptasamböndum og gera sér vonir um að styrkja aðstöðu sína, sumir fjárhagslega aðrir e. t. v. einnig til valda, með því að koma sér í mjúkinn og vinna til launa hjá stóra bróður utan landsteina. Menn af þessu tagi munu því miður vera til hér á landi og því meiri hætta getur af þeim stafað sem þeir hafa betri aðstöðu til áhrifa innanlands og utan. Svo virðist t. d. sem stefnt sé að því markvisst úr vissum áttum að veikja mótstöðu almenn- ings í sjálfstæðismálinu með því að læða smám saman út til fólksins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.