Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Qupperneq 53

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Qupperneq 53
TIMARIT MALS OG MENNINGAR 47 venja í þeim styrjöldum, sem England hafði háð. síðan hann mundi eftir, eða hafði heyrt talað um, að kappleikurinn færi fram á enskri grund. Þó hafði hann verið að vona, að hann yrði settur í einhverja herdeild, sem ætlað væri að verja brezk heimili heima á fósturjörð- inni, og í fávizku sinni hafði hann alltaf skilið hina alvöruþrungnu setningu um skylduræknina þannig, að hann ætti að berjast eins og engilsaxneskur kappi við erlenda fjanda, sem réðust inn á hans friðhelgu móðurjörð, en yrði ekki sendur í víking til annarra landa. Og ef hann félli í þeirri viðureign, yrði hann grafinn í hinni mjúku mold Englands við hringingu kirkjuklukknanna, meðan landið sveipaðist hinum þunglyndislega hjúpi þokunnar. Það sem vakti þó mesta undrun hjá honum var J)að, að stýrt var í norður. Þótt Tommy væri enginn fræðimaður á bóklega vísu, vissi hann, að til þeirra landa, sem England átti nú í stríði við, Iá leiðin til suðurs eða austurs, en nú var dag eftir dag stvrt í norður. Enginn félaga hans á skipinu gat gefið honum nokkra skýringu á þessu fyrirbæri, auk þess voru flestir þeirra kærulausir um það, hvert haldið yrði. Einn sagði: Því norðar, því betra, á Norðurpólnum eru engir Þjóðverjar. Aðrir héldu því fram, að skiparinn hefði tekið skakk- an pól í hæðina, í bókstaflegum skilningi. Forvitni Tommyar varð ekki svalað, og hann óskaði sér að kom- ast sem fyrst til lands, áður en sjóveikin, sem virtist hafa gengið í lið með fjandmönnum Bretlands, dræpi hann og gerði Jiannig einum af hinum hraustu og einlægu sonum Englands ókleift að rækja skyldu sína. Þótt hann væri eybúi, var hann gersamlega ó- vanur öllum viðskiptum við Ægi, og þessi reynsla varð ekki til að hæna hann að hafinu. Moldin var hans heimkynni, á henni hafði hann fæðzt og lifað, þótt á nokkrum flækingi væri og við fremur harðan kost oftast nær, og í henni vonaði hann að geta lagzt til hinztu hvíldar, eins og faðir hans sálugi liafði gert, jafnvel þótt hann yrði skotinn, en færi ekki úr stífkrampa eins og karlinn. Eiginlega mátti hann alls ekki vera að því að gegna skvldu sinni gagnvart föðurlandinu eins og nú stóð á. Hann var sem sé eini verkfæri karlmaðurinn á koti móður sinnar og annatími fór í hönd.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.