Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Side 55

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Side 55
TIMARIT MALS OG MENNINGAR 49 lifðu í einhvers konar méreralvegsama-anda, en hann þráði það eitt að ljúka sem allra fyrst skylduverki sínu og fara síðan heim til móð- ur sinnar, hænsnanna, svínanna og Peggyar. Loksins sást land og Tommy bjóst við, að nú byrjuðu skyldu- manndrápin. Hann hálf kveið fyrir þeim, en hugsaði hins vegar gott til þess að hespa þetta af og komast heim, ef — það varð allt- af að taka það með í útreikninginn — það yrði ekki hann sjálf- ur, sem yrði drepinn. En hann kveið því ekki og hafði í því efni við dálítið að styðjast, þótt hann segði engum frá því. Þau Peggy höfðu farið til spákonu, áður en hann fór að heiman, og fyrir þrjá shillinga Iofaði hún þeim því, að hann skyldi koma lifandi heim aftur og lítið særður (hún tók fimm shillinga, ef hún átti að lofa því, að menn slyppu ósærðir). En liann lenti ekki í neinni orustu. Þegar hann kom á land, var allt um garð gengið, landið tekið herskildi, án Jiess hleypt væri af einu skoti. Tommy fannst ]>að fremur fyrirlitleg ])jóð, sem gerði enga tilraun til að verja land sitt. Hann vissi ekki, að í þessu landi voru menn vanir að vega með orðum og kunnu engan annan vopnaburð, en þeir voru líka fimir í honum og alltaf reiðubúnir til að leggja til orustu innbyrðis. Þeir notuðu sömu vopn gegn út- lendingum, sem réðust á land þeirra. Englendingarnir tóku kurteislega móti slíkum vopnagný, en skír- skotuðu til herskipa sinna, flugvéla og annarra efniskenndra vopna og létust mundu nevta aflsmunar. Þá ypptu landsmenn öxlum: Því miður, þeir gátu ekki tekið þátt í þannig löguðum hernaði. Englendingarnir höfðu sitt fram, en það var svo langí frá því, að orðsins menn væru sigraðir, þeir verða aldrei sigraðir, Jjótt þeir tapi öllum orustum. Hvernig á því stendur, er hernaðarleyndarmál og verður ekki skrifað meira um það hér, nema það, sem allir vita, að hergagnaforði J)eirra er ójirjótandi. Tonnny leizt ekki betur á landið en þjóðina, og nafnið tók út yfir allt: Island. Þeir höfðu J)á reyndar Ient á Norðurpólnum. Hann fór að kvíða kuldanum með klæðnað ])ann, sem honum hafði verið úthlutað í Jrennan herleiðangur, og hét þvi með sjálfum sér að skjóta bjarndýr, undir eins og hann kæmist í færi við það. og nota feldinn i skjólflík. 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.