Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Qupperneq 57

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Qupperneq 57
TIMARIT MALS OG MENNINGAR 51 væpni, livar sem þeir fóru. Benti það á, að herstjórnin treysti ekki vopnahléi orðsins manna, eða að alltaf ætti hún von á Þjóð- verjum, hversu langt sem hún sendi her sinn frá vígstöðvum þeim, er harizt var á. Tommy var þessi vopnaburður í sigruðu landi næsta hvimleiður og sú glæpsamlega hugsun fór að ásækja hann, að her- stjórnin væri að leika skrípaleik á þessu eyðiskeri, í stað þess að beina geiri sínum að hjarta fjandmannsins, eins og hlaut þó að vera skylda hennar gagnvart Englandi. Auðvitað hafði hann ekki sjálfur fundið upp þessa óréttlátu ásökun í garð herstjórnarinnar, hún var árangurinn af því, að hann fór að leggja lag sitt við írskan kjaftaskúm, O’Connell að nafni, sem vísast er, að hafi verið kommúnisti, eftir gagnrýni hans á þessu stríðsúthaldi að dæma. Þótt Tonmiy tryði ekki öðru hverju orði, sem O’Connell sagði, eins og til að mynda því, að verstu fjandmenn hermannanna sætu engu síður í Englandi en Þýzkalandi, þá varð hann hálf ruglaður af málæði hans, og óþolinmæði hans eftir því að láta til skarar skríða óx dagvöxtum. Við þetta fóru að bætast, smátt og smátt, ýmsar hörmulegar fréttir að heiman, sem Peggy skrifaði honum trúlega, eftir því sem slæmar samgöngur og Iítill tími hennar leyfðu. Strákarnir, bræður hans, revndust hinir örgustu búskussar, þeir hugsuðu meira um að pranga en framleiða. Þeir létu sér ekki nægja að selja eggin úr hænunum, heldur seldu þær sjálfar líka. Kartöflurnar rifu þeir upp löngu áður en þær voru fullþroskaðar til að selja þær. Og nú nýskeð höfðu þeir selt einhverjum hamstrara göltinn, og Peggy spurði, eins og skynsamri sveitastúlku og tilvonandi bónda- konu hæfði, hvernig grísunum ætti nú að fjölga. Móðir lians var sektuð fyrir að selja á „svörtum markaði“, þótt hún væri fyrir löngu komin í rúmið með gikt sína, hún átti það að þakka hinum framtakssömu kaupmönnum, sonum sínum, sem hún réð ekkert við. Nú var sveitarstjórnin farin að hafa eitthvert eftirlit með ráðs- mennsku strákanna, en það var líklega ekki til mikils hagnaðar. Síðast þegar Peggy skrifaði, kvaðst hún vera orðin svo leið á að horfa upp á eyðileggingu tilvonandi heimilis síns. án þess að fá 4*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.