Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Page 58

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Page 58
52 TIMARIT MALS OG MENNINGAR við nokkuð ráðið, að hún ætlaði að fara til hafnarborgarinnar og vinna þar í verksmiðju. Hið eina, sem hindraði hermanninn Tomniy Atkins í því að strjúka heim þegar í stað, var hið mikla úthaf milli landanna. Hann var hamslaus af vanmáttugri bræði, þegar hann gekk á fund O’ConnelIs, sem nú var orðinn trúnaðarmaður hans og eini kunn- ingi, og sagði honum fréttirnar. Spegilmynd af ástandi Englands í hernaðar- og stjórnmálum, mælti írinn og lét sér fátt eitt finnast um persónulegar áhyggjur félaga síns. Þú, með þína helvítis pólitík, öskraði Tommy, getur þú ekki séð, að ég verð öreigi vegna þessarar ráðsmennsku og missi líklega Peggy, ef ég fæ ekkert við þessu gert undir eins? England verður öreigi og missir líklega gjörvallar Peggyar sín- ar vegna þess, hvernig því hefur verið stjórnað, bæði á undan þessum ófriði og í honum, nema við fáum eitthvað við því gert undir eins. Meðan fólkið þekkir ekki sína réttu óvini, úthellir það blóði sínu til einskis og hermenn verða tinsoldátar vopnaframleið- enda og annarra braskara. Haltu kjafti, hrein Tommy, sem þótti það óþarfa ónærgætni af félaga sínum að vera að þvæla um pólitík, þegar hans persónulega velferð var í veði. Síðan fór hann frá honum og drakk sig fullan. Það var þó ekki af úrræðaleysi eða hreinni uppgjöf, sem hann gerði það. Hann hugsaði sér að sækja tafarlaust um orlof, komast heim og reyna að bjarga því, sem bjargað yrði. En hann varð með einhverjum ráðum að sefa þann storm, sem geisaði í sálu hans. Hann slangraði um götur hinnar herfilegu höfuðborgar hins hræðilega lands með byssu sína um öxl, hugsandi angurværar hugsanir um dalinn sinn og Peggy, en fylltist gremju, þegar hon- um varð hugsað til stríðsins og strákanna bræðra sinna. Viskýið kom honum ekki í neitt sólskinsskap, hann leit saint snöggvast at- hugandi á unga stúlku, sem hann mætti, og þóttist sjá, að hún væri með gestrisniboð á vörunum. En svo datt honum Peggy í hug á ný, hrækti fokvondur á eftir hinni alúðlegu stúlku og fór inn á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.