Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Qupperneq 60

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Qupperneq 60
54 TIMARIT MALS OC MENNINGAR gefið hina endanlegu skipun. Hver er ástæðan til þess, að hinu ör- lagaríka skoti er hleypt af? Hann vissi það ekki. Það veit enginn. Það er bara eitthvað, sem vex og stækkar án afláts. Það þrengir að því og það heldur áfram að stækka, unz það sprengir allt utan af sér. Þannig hafði þetta eitthvað verið að stækka hið innra með honum, unz það í kvöld sprengdi hinar síðustu skefjar, kollvarp- aði sjálfstjórn hans og kom honum til að hleypa af fyrsta skotinu. Tilgangurinn? Hvað veit hann um tilgang styrjalda? Honum var haldið stranglega leyndum fvrir honum, ineðan verið var að þjálfa hann undir manndrápin. En hann finnur, að það þarf ekki nema eitt skot, og liann getur gert tilganginn að sínum tilgangi og náð einhverju mikilsverðu takmarki, sem hefur úrslitaþýðingu fvrir hann sjálfan, Peggy og vin hans O’ConnelI. hinn írska kjaftaskúm. Eftir skamma stund kemur annar híll, mannaður hrezkri her- lögreglu. Um leið og fyrsti maðurinn stígur út úr bílnum, leggst Tommy á annað hnéð og miðar á hann. Maðurinn flýtir sér aftur inn í bílinn, sem ekur af stað. Tommy skýtur á eftir þeim híl líka. Svo húkir hann í sömu stellingunni og híður — híður eftir hinni hátíðlegu skipun um að gera skyldu sína. Allt í einu heyrir hann þrusk að baki sér. Tveir brezkir MP-menn nálgast. Hann snýr sér snöggt við og miðar á þá. En áður en hann fær hleypt af, er sá þriðji kominn að haki hans og verður fvrri til að skjóta. Kúlan hæfir hann í hnakkann. Tommy féll fram á hendur sínar. Spádómurinn fyrir þrjá shill- ingana rættist ekki, og víst er um það, að Old England mun ekki telja hann hafa gert skyldu sína, þótt hann félli í striði. Afsakanir hans verða ekki teknar til greina á þeim vettvangi. Og hans fyrsta skot mun gleymast. Sagan geymir það ekki. fyrst það har engan árangur, og hafði engar aðrar afleiðingar en þær. að eitt númer í óþekktri herdeild var strikað út í kvrrþey.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.