Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Side 89

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Side 89
TIMARIT MALS OG MENNINGAR 83 og teiknum: bungandi hólar, uppmjóar strýtur og strókar, hring- sveipir, sem líkjast óðum hundum, sem hlaupa kringum skottið á sér, veltandi holskeflur, risavaxnar kryppur, sem skjótast uppúr jökulmorinu, — ein svarrandi flaumbreiSa trylltra kynjamynda, sem geysast uppá yfirborSiS og sogast niSurí leirmyrkriS í þrot- lausum umskiptum og endurtekningum. Loksins sneri Runólfur í Skaftafelli hesti sínum skáhallt uppí strauminn. SíSan viku þau Runólfur í Svínafelli og pósturinn og Margrét hestum sínum í sömu stefnu og svo ég mínum. Straum- urinn valt hvítfreySandi uppá bóghnútur á hestunum og bullaSi í gúlgrandi görSum afturmeS síSunum, og nú virtust þeir hendast áfram uppeftir vatnsflóSinu einsog þeir væru í kapphlaupum viS eimvagnatrossuna á vesturströndinni. En í raun réttri boluSu þeir sig áfram hægt og sígandi á móti straumaflinu, sem gnúSi á brjóst- um þeirra. Skref fyrir skref þokuSumst viS sniShalIt nær vestur- ströndinni. Þetta sýndist aldrei ætla aS taka enda. Ennþá bogaSi vatniS uppá miSjar síSur. Seint og síSar meir tók þó hestana aS bera hærra yfir straumflötinn. Hann varS í kviS, svo í hné, síSan milli hnés og hófskeggs, og aS endingu hófu þeir sig uppá sólbak- aSa strönd fyrirheitna landsins, gegnvæstir og kaldir, hristu sig, frísuSu og lötruSu svo áfram. Ég leit snöggvast um öxl. Þá fyrst skildi ég þaS innanfrá, aS hér hafSi gerzt eitt af furSulegustu á- tökum í vatnasögu íslendinga. Er nú SkeiSará húin? SkeiSará búin? MaSur veit aldrei, hvenær SkeiSará er búin. ÞaS var ekki stanzaS. ÞaS var einsog ennþá væri eitthvaS eftir. ÞaS er alltaf siSur aS stanza, þegar allt er búiS. ÞaS er víst ekki ennþá allt búiS. Og þaS leiS ekki á löngu. Rétt fyrir framan okkur brunar fram stærSar vatnsfall, nýtt Markarfljót. Ennþá fossandi straumur uppá miSjar síSur. Er SkeiSará nú búin? ViS riSum vestur dálítinn aurrima, og handan viS hann valt fram ennþá annaS stórfljót uppundir miSjar síSur. VestanviS þaS lá leiö" okkar uppá aliháa sandöldu. ÞaSan sást yfir miklar víSiíttur. SkeiSará var loksins búin. Ég dró úriS uppúr vasanum. ÞaS vant- aSi tiu mínútur í tíu. Nákvæmlega tvær klukkustundir höfSum viS 6*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.