Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Síða 107

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Síða 107
Jóhannes úr Kötlum: Aðalsteinn Sigmimdsson Aldrei er svo bjart yfir öðlingsmanni, að eigi geti syrt eins sviplega og nú; og aldrei svo svart yfir sorgarranni, aff eigi geti birt fyrir eilífa trú. Þetta stutta erfiljóð Matthíasar flaug mér ósjálfrátt í hug, þegar mér hárust til eyrna tíðindin um hið óvenju sviplega fráfall Að- alsteins Sigmundssonar kennara. Meiri trú- manni hef ég ef til vill aldrei kynnzt og vissi ég þó ekki til, að hann tryði á neina sér- staka guði. því síður djöfla, heldur blátt á- fram á manninn: eðli háns, möguleika og takmark. Að unnt væri að ala hvert manns- barn upp til mikils þroska, bæði andlegs og líkamlegs, það var hans evangelíum, hans á- trúnaður. Og þetta var ekkert yfirskin, engin varajátning, lieldur hjartfólgin hugsjón, sem hann fórnaði öllum kröftum sínum fram á aldurtilastund. Starf Aðalsteins Sigmundssonar fyrir málstað íslenzkrar æsku er svo þjóðkunnugt, að vart getur þann, er eigi kann skil á nafni hans og verðleikum. A annan tug ára hafði hann verið einn helztur forvígismaður ungmennafélaganna og tekið drjúgan þátt í hreyf- ingu skáta. En kennslustarfið var þó löngum höfuðviðfangsefni hans, og jafnan mjög rómað, enda fylgdust fáir af öðrum eins á- huga og kostgæfni með hverskonar nýjungum í fræðslumálum sem hann, auk þess sem persónulegir hæfileikar hans til uppalandi áhrifa voru með afbrigðum farsælir. f fám skrumlausum orðum sagt: hann var einn hinn merkasti æskulýðsleiðtogi, sem vér áttum. En jafnframt var hann alla stund reiðubúinn og öruggur liðs- maður hverskonar menningarviðleitni, og fór þar aldrei að flokks- lögum. Að vísu var hann fastheldinn á kjarna ákveðinna jrjóðmála- skoðana, svo sem verið hafa fleiri bezt gerðu samherjar hans á því sviði. en hafa þó aldrei látið neinar dægursveiflur hindra stuðning Aðalsteinn Sigmundsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.