Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Qupperneq 115

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Qupperneq 115
TIMARIT MALS OG MENNINGAR 109 Ég held því ekki fram, að hinar fánýtn harnabækur, sem ég nefni reyfara, séu skaðlegar vegna þess, að þær flytji háskalegar kenningar eða hvetji til ósiðlegs framferðis. Skaðsemi- þeirra er fólgin í því, að þær afvegaleiða smekk- vfsi barnanna, heina orku þeirra frá þýðingarmeiri viðfangsefnum og loks, að stórfé er á glæ kastað, er með sarna hagnaði fyrir útgefendur ntundi mega verja til útgáfu verka, sem brýn menningarleg nauðsyn er að fá útgefin fyrir börnin. Má þar til dæmis nefna ýmsa úrvalsþætti úr íslenzkum bókmenntum, sent eru æsku vorra daga huldir fjársjóðir, en mundi verða hold af liennar holdi, jafnskjótt sem henni væru fengnir þeir í liendur í aðgengilegri útgáfu. Líku rnáli gegnir um ýmis sígild verk erlendra barnabókmennta. Hér verður getið nokkurra hinna betri barna- og unglingabóka, sein Tírna- ritinu hafa horizt og út komu á árinu 1942: Aðalsteinn Sigmundsson: TJOLD I SKOGl, drengjasaga. (Víkingsútgáfan, Reykjavík, 1942). Þetta er mjög góð hók, skemmtileg, fjörlega rituð á góðu máli og full fróð- leiks, einkura um náttúrufræðileg efni. Söguhetjurnar eru tveir drengir um fermingu, er gæta Þrastaskógar sumarlangt. Höfundurinn hefur sjálfur um margra ára skeið búið í tjöldum í Þrastaskógi og oft haft drengi til aðstoðar við skógargæzluna. llann er því þaulkunnugur söguefni sínu frá öllunr hlið- um. Það er alkunnugt, að A. S. er vandvirkur og smekkvís kunnáttumaður í meðferð íslenzkrar tungu. Og honum tekst að gera frásögu sína myndríka, á köflum heillandi, og söguþráðinn svo samfelldan, að lesandinn fylgist með rás viðburðanna af óskiptri athygli og eftirvæntingu frá upphafi til enda. En um leið verður hann margs vísari um jurtir og dýr, fugla og fiska, um áhugamál drengja á þessum aldri og ekki sízt um ýmiss konar hagnýt úrræði og aðferðir við útilegur og tjaldbúðalíf. ASalsteinn Sigmundsson: DRENGIR SEM VAXA. (Útgefandi Jens Guð- bjömsson. Reykjavík 1942). Smásögur, sem einnig er verulegur fengur að, margar frumsamdar, en nokkr- ar þýddar. Sögurnar hafa allar einhvers konar boðskap að færa hinum ungu lesendum, boðskap drengskapar, hjálpfýsi, reglusemi, hugrekkis, fórnfýsi o. s. frv. En siðaboðskapurinn er ekki fluttur í nöldurs- eða predikunartón og heldur ekki á kostnað raunsæis. Sumar þessar sögur munu unt langan aldur verða íslenzkunt drengjum kærkomið og þroskandi lesefni. Alargrét Jónsdóttir: GÓÐIR VINIR. (Barnablaðið Æskan, Reykjavík 1942). Margrét Jónsdótlir er löngu kunn orðin fyrir Ijóðagerð sína, en trúað gæti ég því, að flesta og einlægasta aðdáendur ætti hún í hópi unga fólksins. A ég þar ekki einungis við liinn stóra hóp æskumanna, sem verið liafa nem- endur hennar, því Margrét er vinsæll og mikilsvirtur kennari, heldur alla þá, sem hún hefur kveðið og skrifað fyrir sem ritstjóri Æskunnar um margra ára skeið. I bókinni „Góðir vinir“ birtast sögur, ljóð og leikrit, frumsamið og þýtt. Er það fyrsta bindi í safni af ritverkum hennar fyrir börn, sem Æskan ætlar að gefa út. Stíll Margrétar er í senn léttur og virðulegur. Er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.