Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Side 12

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Side 12
202 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hvers manns vandræði. Hann var allt í senn: málari, múrari, trésmiður, járnsmiður, rafvirki, vélfræðingur, liugvitsmaður og listamaður. Sá sem átti erindi við Jóakim fór sjaldnast heim til hans, heldur heið stundar- korn við eitthvert húshorn ellegar á gatnamótum, unz hann kom hlaup- andi með fuðrandi reykjarpípu uppi í sér, ætíð berhöfðaður og berhent- ur, vingsandi sög og hamri, skrúfjárni, liallamæli, málningardollu, vír- spotta, kvarða eða töng. Jóakim hafði margt í takinu og var á þönum milli skjólstæðinga sinna frá morgni til kvölds, stundum á næturnar líka. Hann neitaði aldrei neinni bón og setti aldrei neitt upp fyrir vinnu sína, heldur lét menn ráða þóknun og gjalddaga. Margir gleymdu að borga honum. Sumir báðu liann jafnvel að ljá sér krónu þegar hann var að ljúka við að gera þeirn greiða. Það var orðtak í þorpinu okkar, að Jóakim gæti kippt öllu í lag — nema konunni sinni. Konan hans liafði sem sé orðið fyrir því óláni, að kyrrláta vornótt fór eitthvert kvikindi að skoða eyrað á henni, padda eða fluga, en skreið síðan inn í hlustina og tók að leika þar furðulegar listir. Aumingja kon- an hafði þotið til Gísla héraðslæknis um morguninn hljóðandi af kvöl- um, og Gísli sagði svo sjálfur frá, að hann hefði limað sundur þetta ókurteisa skordýr og sýnt henni bútana úr því jafnóðum og hann krak- aði þá út úr hlustinni. Að því búnu hélt húu heim til sín og lofaði guð. Vorið leið og sumarið án þess að nokkuð bæri til tíðiuda; en í skannndeginu var það háttur Jóakims að dunda í smíðakompu sinni langt fram á nætur við ýmiskonar hálfvísindalegar tilraunir. Kona hans var farin að þreytast á slíkum vökum. Hún var komin á fimmtugsaldur. Og enda þótt trú hennar á snilligáfu bónda síns væri engin takmörk sett, þá hafði þeim ekki orðið barna auðið. Stundum gat hún ekki sofnað fyrir hamarshöggum og þjalarsargi Jóakims, ellegar blístri hans og sönglist. Hún hafði árum saman þreytt einmanalega andvöku vetrarins með þögn og þolinmæði, eins og títt er um konur margra hugvits- manna; en nú brá svo kynlega við, að hún tók að kenna óþæginda í höfði, sem ágerðust dag frá degi, unz hún fór aftur á fund héraðslæknis og skýrði honum frá því að hættulegt kvikindi hefðist við í eyranu á sér. Hvaða vitleysa, sagði læknirinn eftir nákvæma rannsókn, það er ekk- ert í eyranu á þér núna. Jú, sagði konan, pöddurnar voru tvær í vor — og önnur varð eftir. Gísli héraðslæknir, vitur maður og góðviljaður, horfði þá á hana
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.