Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Side 42

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Side 42
STEFÁN HANNESSON. Eyjólfur Guðmundsson á Hvoli Eyjólfur Guðmundsson á Hvoli hefur nú kvatt föðurtún sín, fólk sitt og aðra förunauta, á fimmta aldursári hins níunda tugar. Föðurtún hans er Mýrdalurinn allur. Asamt nánustu vandamönnum eru Mýrdæl- ingar allir fólk Eyjólfs. Þeir hafa verið samferðamenn hans sextíu ára langan starfsdag og þó rúmlega það. Hvert einasta ár frá 1892 hefur Eyjólfur Guðmundsson starfað meira og minna í þarfir sveitarinnar að menntamálum, félagsmálum, fjármálum, samgöngumálum, ræktunar- málum og kirkjumálum. Hann lét sér engin menningar- eða velferðarmál Mýrdalsins vera óviðkomandi og var til flestra umbóta kvaddur, jafnvel í Hvammshreppi, eftir að hann gerðist bóndi og varð hreppstjóri í Dyr- hólahreppi. Eyjólfur hefur verið samverkamaður, um lengri eða skemmri tíma, allra þeirra sem nokkur afskipti hafa haft af framfara- og menningarmálum Mýrdalsins, alltaf staðið framarlega og oft haft for- ustu — í full 50 ár eða frá því í byrjun aldarinnar. Eg nefndi áðan 60 ára starfstíma hér í sveitinni og á eftir að minnast ofurlítið á þau störf hvert um sig. En Eyjólfur var hér líka fæddur (31. ágúst 1870) og uppalinn, átti hér sína bernskubala og leiksystkini. Hef- ur hann sjálfur lýst ýmsu frá þeim árum í bókum sínum, er síðar verður litið til. En það eru þessir sex áratugir, starfsævin, sem þörf er að minnast á. Fyrstu 10 árin eftir að Eyjólfur kemur með gagnfræðaprófi frá Flens- borg vorið 1892, fullur af fjöri, kappi og eldi áhuga — er hann við barnakennslu víðs vegar um sveitina. Var hér þá ekkert skólahús og kennt í stofukytrum eða jafnvel í baðstofum á ýmsum bæjum. Þetta jók kynni hans af högum og háttum, hugsunarhætti og orðfæri sveitarbúa. Kennir þess í ritum hans síðar. Og þótt ekki væri þar alls staðar um auð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.