Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Qupperneq 57

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Qupperneq 57
SÁLFRÆÐI NÚTÍMANS 247 mestu, hvernig sanibandi þeiria við aðra þjóðflokka er háttað, hvorl þeir hafa aðstöðu lil að læra af reynslu annarra þjóðflokka, hvernig lífs- skilyrði Jreir húa við og margt fleira. Ölíkir kynþættir geta líka þróað svipaða menningu eða lagað sig að sömu menningu. Það nægir að benda á, að hvítir menn, svertingjar og mongólar hafa aðlagað sig sömu menningu í Bandaríkjunum. Aðeins í þeim ríkjum Bandaríkjanna, sem fólk af ólíkum kynþáttuni nýtur ekki sömu rétlinda, finnum við nokkurn teljandi mismun á menningu kyn- Jrátta. I Sovjetríkjunuin hefur fólk af ýmsum kynjmltum líka tekið upp sömu tækni og sama Jjjóðfélagsform. Enginn kynjráttur hefur reynzt þar öðr- um síðri. Við munum þó hvorki geta sannað né afsannað tilgátuna um mismun kynþátta með því að athuga menningu þeirra. Þetta kemur af því, að erf- itt er að skilgreina á hlutlægan hátt, í hverju æðri menning sé fólgin, og ýmsir þættir umhverfisins virðast eiga eins stóran eða stærri þátt í að móta menningargerð jrjóðar en líffræðilegir eiginleikar einstaklinga hennar. Við skulum því líta nánar á vísindalegar rannsóknir síðari tíma. Rannsóknaraðferðir Hin síðari ár hafa verið gerðar fjölmargar rannsóknir með greindar- prófum og persónuleikaprófum til að athuga hugsanlegan mismun kyn- Jiátta. Áður en ég ræði einstakar rannsóknir, sem gerðar hafa verið, vil ég nefna nokkra af þeim erfiðleikum, sem vísindamenn mæta við slíkar rannsóknir og stundum hafa ruglað niðurstöður Jreirra. Það er ekki eins einfalt og margir ætla að mæla greind eða aðra sál- ræna eiginleika ólíkra kynþálta. Grundvallarskilyrði Jress, að slikar rannsóknir gefi áreiðanlegar nið- urstöður, er, að hópar fólks af tveim kynþáttum, sem við viljum rann- saka, lifi við nákvæmlega sömu skilyrði, tali sama tungumál og hafi til- einkað sér svipaða menningu. Við vitum, að greindarstig er að nokkru leyti háð því, að einstakling- urinn hafi lifað í umhverfi, sem örvar greindarþroska.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.