Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Side 61

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Side 61
251 SÁLKRÆtíl NÚTÍMANS um. Hann gerði samanburð á greind þessara karna og greind systkina þeirra, sem enn bjuggu á heimilum foreldra sinna, indíánanna. Hann fann, að fósturbörnin, sem bjuggu á heimilium hvítra manna, höfðu sömu meðalgreind og börn hvítra manna, og jafnframt nokkru hærri greindarvísitölu en systkini jieirra, sem ennjjá bjuggu meðal indí- ána. Garth telur þetta sanna, að niismunur sá á greind indíána og hvítra manna, sem oftast finnst við greindarprófanir, sé áhrifum umhverfisins að kenna. Hann sé afleiðing Jjess, að indíánarnir lifa við verri skilyrði og börn Jjeirra njóta minni fræðslu en börn hvítra manna. Allmargar rannsóknir hafa líka verið gerðar til að komast að raun um J)að, hvort ólíkar þjóðir stæðu á mismunandi greindarstigi. Ekki er sjaldgæft að heyra })ví haldið fram, að sumar Jjjóðir séu betri hæfileik- um búnar en aðrar. Vil ég því nefna tvær rannsóknir á þessu sviði. Eins og fyrr er sagt, megum við þó ekki rugla saman þjóð og kynþætti. Fræg er hin misheppnaða rannsókn, sem Brigham gjörði í lok fyrri heimsstyrjaldar. Hann notaði greindarpróf þau, sem ameríski herinn notaði ])á til að finna, hverjir væru hæfir til vandasamra starfa, og til að finna þá, sem voru ekki hæfir til her])jónustu vegna takmarkaðrar greindar. Brigham prófaði innflytjendur frá mörgum ríkjum Evrópu með prófi þessu. Þeir höfðu allir fæðzt í Evrópu, en síðar flutzt til Bandaríkjanna. Hann fann þá mikinn mun á meðalgreind J)jóða. Greindastir voru Englendingar og Skotar, J)ví næst komu Hollendingar, þá Þjóðverjar, Norðurlandabúar, Belgíumenn, Tyrkir, Grikkir, Rússar og að síðustu ltalir. Allir þessir innflytjendur höfðu lært ensku, en þó fyrst eftir að þeir komu til Bandaríkjanna. Ef við lítum á niðurstöðu þessarar rannsóknar, sjáum við, að þær Jjjóðir, sem töluðu ensku eða tungumál, sem voru tiltölulega lík ensku, náðu beztum árangri við prófin. Þjóðir þær, sem töluðu tungumál fjar- skyld ensku, svo sem Tyrkir og Rússar, náðu lakari árangri. Rannsókn þessi er því gott dæmi um rannsóknir, sem hafa ekkert vís- indalegt gildi, vegna ])ess að hópar þeir, sem samanburður er gerður á, hafa ekki jafna aðstöðu að öllu leyti. í þessu tilfelli var leikni hinna prófuðu í enskri tungu svo misjöfn, að það nægði til að skýra greindar- mun þann, sem fannst.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.