Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Qupperneq 70

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Qupperneq 70
260 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Gleymdi hann að koma sjálfur? stundi Ásbjörn upp og kyssti hana á kinnina. Hvað var hann að gera? Hann var að skrúfa saman einhverja vél, sem hann hafði rifið í sund- ur um daginn. Það er von, að þú gefist upp á svona piltum, segir hann. Hún þagnar og segir svo: Ásbjörn, ég er búin að sjá það, að þú ert mér að skapi. Þú ert mátu- lega gáfaður, mátulega hár, og mátulega vinnusamur fyrir mig. Já, og þú ert mátulega laglegur og allt það. Kysstu mig, segir hann. Nei, ekki núna, svona, ekki. Ég þarf að vakna snemma í fyrramálið. En ég ætla að koma yfir til þín og sjá herbergið þitt og vera hjá þér langt fram á nótt. Ég þarf líka að vakna snemma, segir hann, tekur yfirhöfn sína, kveð- ur liana og fer. Eitt kvöld, nokkrum dögum síðar, fer Jóna í heimsókn til Ásbjarnar. Ásbjörn hefur búið sig undir komu hennar með gosdrykkjum, súkku- laði og sígarettum. Hún bankar hjá honum. Hann opnar og hjálpar henni úr kápunni. Hún litast um í herberginu og tekur sér loks sæti á kollinum undir þakglugganum. Ásbjörn gengur um gólf, mjög hugsi, þar til hann segir: Jóna, ég hef lengi ætlað að segja þér af mér og hverrar ættar ég er. Eg er sannur Norðurlandabúi. Sko, móðir mín var dönsk í aðra ættina og faðir minn einnig. En afi minn var Norðmaður og hinn afi minn Svíi. Veiztu það, að ég er tuttugu og fimm prósent íslendingur og .. . Æ, góði Ásbjörn, ég hef bara ekki nokkurn áhuga á ættfræði. Segðu mér heldur, hvort þú hefur ekki verið trúlofaður? Nei, aldrei, segir Ásbjörn samvizkusamlega. Jæja, ekki það. Veiztu, Jóna, að sólin hérna á íslandi kemur upp í austri, en sezt í norðri? Ég hef verið að veita því athygli núna í sumar. Þú ert sennilega mjög athugull maður. en talaðu um þetta við ein- hvern veðurfræðing. Segirðu annars satt, hefurðu aldrei þekkt neina stúlku ? Nei, aldrei. Viltu appelsín? Já, takk.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.