Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Síða 75
HALLÐÓR IIELGASON:
Hljómbrot
Pér brá, er jyrst þú heyrðir söngvahljóni
í hamrabelti, þegar varstu ungur,
en hættir brátt að óttast slíkan óm,
sem oft var glettinn, léttur eða þungur:
til samleiks jórstu að œfa eigin róm,
— og áttir svörin vis á jjallsins tungur.
Pér lœrðist jljólt að vekja ómaös
með unglings hói — skrítinn var sá jundur:
þuð vur sem hamra hillur jélli í kös
og hrikabjörgin væru að tœtast sundur,
er tónabylgjan hentist snös aj snös,
— í snertingu ]>ú komst við mikil undur.
Og þarnu stóðstu stúrinn, hljóður, kyr
og straukst jrá eyrum molludagsins jlugur.
Sjá, jjallið var þar alveg eins og fyr
og engan sástu vott um dyrasmugur.
■— Svo bíður œskan lags við luktar dyr,
unz lykla finnur vaxna mannsins hugur. —
Sú unglingsþrá er ojt í vanda stödd,
er óskar svar við spurningu að heyra,
en smátt og smátt til kynna er hún kvödd
aj kalli því, er henni berst að eyra,
og sé þar komin léttjleyg landsins rödd,
þá langar hana til að heyra meira.