Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Page 76
266
TIMARIT MALS OG MENNINGAR
Svo kemur þar, að alla œvitið
i auka jærast þessi vinakynni:
Þó skuggar þyrpist undir hamrahlíð,
jrá hrjú/u bergi leitar mörgu sinni
sá tónn, er vígir dagsins starf og stríð
sem strengjaspil, er jestir sig í minni.
Þeir tónar snertu ýmsan Islending,
og uj því kannske söngvahneigðin stajur,
er fylgir sumum œviárahring
um allar götur milli vöggu og grafar,
■— þar breytir engu sunirá sannjœring:
að sigurgöngum verði það til tafar.
Nei, snertingin við ástir eigin lands
i ómi jieim, sem bláu fjöllin geyma:
hán tengir innstu taug í vitund nianiis
við töjramögn, er þar í leyndum streyma
og túlka það: að einmitt œttjörð hans
er öðru jremur það, er sízt má gleyma.
Að vakna jrjáls til vitundar um jiað
er veruleikans stóri og jagri draumur,
sem skýrist einkum þegar þrengir að
og þungur gerist örlaganna straiiniur,
en annars vegar sveimar sitt á hvað
hinn suðukenndi dwgurjlugna glaumui
Þú kveður ekki kvœði að liætti manns,
sem kann jiað upp á sína tíu jingar.
— Við huldur jjallsins steigstu tlulardans
á draumaslóðum þar sem bergið syngur
með tindirleik jrá hjartaslögiim hans
sem hét því snemma að vera Islendingut. —