Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Page 79

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Page 79
ANTON TSJEKHOV 269 Eitt af því nýja sem helzt vekur eftirtekt í verkum hans frá þessum tíma, er það að hann leyfir sögupersónum sínum að koma fram með skoðan- ir, jafnframt því sem hann kostar kapps um ýtrustu óhlutdrægni og list- ræn vinnubrögð. Þessar skoðanir snerta mest líf rússnesku menntastétt- arinnar sem er flækt í mótsögnum og gefur sig á vald draumórum og iðjuleysi. Ofar þessum skoðunum rísa svo skoðanir höfundarins sjálfs, háleitar, skarpar og viturlegar. Sérhver ný saga frá hans hendi er nú bókmenntaviðburður. En það sem skýrast kemur fram á þessu tíma- bili er leikritahöfundurinn Tsjekhov, og segja má að fyrir honum hverfi smásagnahöfundurinn í skuggann. Vinsældir hans aukast, og í leikhús- inu koma fram hjá honum nýir töfrar. Hann er orðinn eftirlæti fólksins og enginn talar nú lengur um að verk hans skorti boðskap. Að frægð gengur hann næstur Tolstoj. En á meðan frægð hans fer vaxandi fjarar líf hans út. Lesendurnir sem venjulega láta sér flest í léttu rúmi liggja laka nú hverri nýrri bók frá hans hendi með einhverju sem líkist helzt viðkvæmu þakklæti, því þeir finna að höfundurin miðlar af kröftum sem fara ótt þverrandi. Þessar þrjár myndir taka yfir átján ár. Tsjekhov dó árið 1904, fjörutíu og fjögurra ára gamall. Geir Kristjánsson þýddi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.