Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1960, Blaðsíða 9

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1960, Blaðsíða 9
RANNSÓKNIN ann, sífellt með það í huga, aS svo lengi sem neglur mínar klipu í holdiS, væri ég velstjóraSur viS raunveruleikann. En þrátt fyrir alla viSleitni mína sofnaSi ég- Læknirinn klappaSi létt á vanga minn. Hann hvíslaSi næstum, og tónninn átti aS vera vinalegur: „Henri! Henri! ÞaS er Marcel. LíSur þér vel?“ Ég opnaSi augun. Hægt og meS áreynslu gerSi ég mér grein fyrir hvaS fram fór. ÞaS var rokkiS, þeir höfSu dregiS gluggatjöldin fyrir. Fallhlífahermenn og liSsforingjar sátu á hermannabeddum í kringum mig, — suma þekkti ég, en aSrir voru eflaust boSnir til aS vera viSstaddir tilraunina. Þeir hlustuSu þögulir á. Ég sá aS læknirinn var meS pappírsörk í hendinni og ég skildi aS þaS var skrá yfir þær spurningar, sem hann átti aS leggja fyrir mig. Hann byrjaSi í kunnuglegum tóni aS spyrja mig, eins og hann hefSi hitt gamlan vin: „HefurSu unniS lengi viS Alger Républicain?“ Spurningin var meinlaus: hann var sjálfsagt aS reyna aS vinna traust mitt. Ég heyrSi sjálfan mig svara meS furSulegum orSaflaumi. Ég talaSi vítt og breitt um erfiSleik- ana á því aS gefa út blaS, síSan um ritstjórnarfyrirkomulagiS. ÞaS var eins og ég væri drukkinn, eins og einhver talaSi í minn staS, en ég hélt þó nógu mikilli meSvitund til aS muna, aS ég var í höndum böSla minna og aS þeir voru aS reyna aS láta mig segja til félaga minna. Allt þetta var þó ekki nema inngangur. Læknirinn hvíslaSi aS aSstoSar- manni sínuin: „ÞaS gengur, sjáiS þér til! ÞaS er svona sem á aS fara aS því.“ Hann greip fram í fyrir mér í miSjum útskýringum og sagSi lágum hljóSum: „Henri, mér hefur veriS sagt aS snúa mér til þín til aS' hitta X ... Hvernig á ég aS fara aS?“ Þessi spurning, sem klædd var í dulbúning „vináttunnar“, var sama spurningin og þeir höfSu margsinnis lagt fyrir mig, þegar þeir pynd- uSu mig. Þúsund myndir komu fram í ölvaSan huga minn: Ég var úti á götu, inni í herbergi, á torgi, og alltaf meS þessum Marcel, sem elti mig og íþyngdi mér meS spurningum sínum. Eg herti mig upp, lyfti augnalokunum og tókst aS standa báSum fótum í raunveruleikanum, en sökk um hæl aftur í sömu hálfineSvitundina. Hann hristi mig lítiS eitt til aS herSa á svarinu: „Hvar er X . . .?“ — og viS fórum aS tala saman eins og vitfirringar. „Ég er hissa,“ sagSi ég, „aS þér skuli hafa veriS bent á mig. Ég veit ekki hvar hann er.“ „Hvernig fer hann aS, þegar hann vill hitta þig?“ „Hann þarf aldrei aS hitta mig. Ég hef ekkert saman viS hann aS sælda.“ „Nei, auSvitaS ekki, en ef hann vildi hitta þig, hvernig færi hann þá aS?“ 343
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.