Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1960, Qupperneq 84

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1960, Qupperneq 84
TÍMARIT MÁLS 00 MENNINGAR rekja alla vanþekkingu og misskilning er- lendra fræðimanna á íslenzkum högum að fornu og nýju. Enskir og danskir háskóla- menn hafa allra útlendinga mest gert sér far um það á síðustu árum að kynnast ræki- lega íslenzku samfélagi og skilja menningu okkar til hlítar. Fremstir í flokki slíkra Englendinga eru þeir Turville-Petre, pró- fessor í Oxford, og Peter G. Foote, kennari við háskólann í London, en hægt væri að telja fjölda annarra háskólakennara þar í landi, sem hafa það m. a. sér til ágætis að tala íslenzku lýtalaust og hafa unnið að alls konar rannsóknum á íslenzkum fræð- um. Turville-Petre hefur m. a. samið ágæta hók um upphaf íslenzkra bókmennta (Origins of Icelandic Literature, Oxford 1953.) Það er einhver bezta bók sinnar teg- undar, sem út hefur komið til þessa. - Peter G. Foote hefur samið fjölda greina um ís- lenzk efni, m. a. um hið fræga brúðkaup á Reykjahólum 1119 og baksvið Sturlu sögu, sögu Hvamms-Sturlu. (Saga-Book of the Viking Society XIV 3, 226—39 og sama XII 4, 207—37). I ritgerðinni um Sturlu sögu skyggndist liann dýpra í íslenzkt samfélag um 1200 en öðrum hafði tekizt. Árið 1959 kom út eftir hann: The Pseudo-Turpin Chronicle in Iceland: A Contribution to the Study of the Karlamagnús saga Lítilli þjóð er mikilvægt að eiga sér við- urkennd andleg verðmæti, sem veita henni örlítinn myndugleik og gera hana hlut- genga í samfélagi þjóða. íslenzkar forn- hókmenntir og verk Halldórs Kiljans eru helzta veganesti okkar íslendinga á alþjóða leiðum. Okkur er mjög mikilvægt, að ágæt- ir visinda- og listamenn framandi þjóða túlki bókmenntir okkar fyrir löndum sín- um, og betur verður það ekki gert en í liinni nýju útgáfu Gunnlaugs sögu, sem þeir Quirk og Foote hafa annazt. Hún flytur vandaðan islenzkan texta, nákvæma enska þýðingu, ýtarlegar skýringar og rækilegan formála. Þessi útgáfa verður þjóðum heims lykill að íslenzkum fombókmenntum, ef hún verður að veruleika, en það var all- langt að bíða næsta bindis. 1 sumar kom út annað hindi þessarar útgáfu, Ileiðreks saga og Hervarar, en hana annaðist Chr. Tolkien. 1 vændum eru þessi rit: Hrafns saga Sveinbjarnarsonar, Völsunga saga, Ljósvetninga saga og saga Páls bisk- ups Jónssonar. Ritnefnd útgáfunnar skipa prófessorarnir Sigurður Nordal og Turville- Petre. Þessar sögur yrðu dálítið sýnishorn af ís- lenzkum bókmenntum 12. og 13. aldar; hér er um Fornaldarsögur að ræða með æva- fornuni erlendum minnum; samtíðasögur, ritaðar skömmu eftir að atburðir, sem þær greina frá, gerðust, og eina íslendinga sögu. 1 þetta sýnishorn skortir m. a. kon- ungasögur og helgisögur til þess að það veiti dálitla svipmynd af bókmenntaiðju ís- lendinga að fornkvæðum ógleymdum. Ætla verður, að þeim sé markaður bás framar- lega í útgáfunni, þótt það sé ekki enn þá orðið uppskátt. Utgáfa Gunnlaugs sögu gefur fyrirheit um það, hvernig útgáfa þessi verður. Ilenni er ekki ætlað að vera ,frumleg‘, flytja hæpnar skoðanir og kenningar um ritun og samningu sagnanna, heldur staðgóðan fróð- leik. Henni er ætlað að flytja fræðimönnum veraldar niðurstöður rannsókna íslenzkra og erlendra manna á fornbókmentunum og því samfélagi, sem ól þær af sér. Þótt ís- lenzka sé nú kennd og skilin víðar um lönd en áður, þá verður þess langt að bíða, að bókmenntafræðingar í Indlandi, Japan eða Argentínu geti fylgzt milliliðalaust með rannsóknum íslendinga á bókmenntum sín- um. Þeim getur komið til hugar að snara þeim á þjóðtungur sínar og gera það jafn- vel öðru hverju, en það er undir hælinn lagt, hvernig til tekst, meðan engin ,viður- kennd‘ útgáfa er til á einhverju heimsmáli. 418
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.