Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1960, Qupperneq 57

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1960, Qupperneq 57
UM LAUNAKENNINGU KARLS MARX í samanburði við fullmótaðar kenningar marxismans varð um „járn-lögmál“ Las- salles ekki aðeins sagt það, að það væri rangt, eins og það væri fram sett, heldur einnig hitt, sem enn verra var, að það væri ekki tilraun til lausnar þeim vanda, sem mestu máli skipti. Arðrán verkamanna skipti Marx öllu. Hann hélt því fram, að arðrán þeirra hlyti að aukast, hvort sem laun hækkuðu eða lækkuðu. „... launaverkamaðurinn hejur aðeins leyji til að vinna fyrir sér, þ. e. að lifa, ej hann vinnur að nokltru ókeypis jyrir al■ vinnurekendur. Fyrirkomulag launavinnu er þess vegna jyrirkomulag þrœlahalds, og að sönnu þrælalialds, sem verður strangara ejtir því sem jramleiðslukrajtar þjððfélags- ins þróast, hvort sem verkamenn hljóta hærrí eða lœgri launagreiðslur ... Það er rétt eins og meðal þrœla, sem að lokum hafa brotið upp leyndardóma þræla- haldsins og stojnað til uppreisnar, taki sig til þræll nokkur, sem enn vœrí í viðjum úr- eltra hugmynda, og skrifaði í stefnuskrá uppreisnarinnar: þrœlahald skal ajnumið sökurn þess að jramfærslukostnaður þrœl- anna eins og þrœlahaldinu er jyrir komið, getur ekki farið fram úr tilnefndu há- marki.“ II., ii. hluti, bls. 15.) I Auðmagninu kemur einnig fyrir sú hug- rnynd, að vaxandi örbirgð fylgi atvinnu- legri framþróun í þjóðfélagi anövaldsins, annað en lágmarkslaun.“ I þýzku útgáf- unni 1885 lét Engels þessum orÖum fylgja neðanmálsgrein á þessa leið: Það sjónar- mið, að „náttúrulegt", þ. e. eðlilegt verð vinnuafls, svari til kostnaðar af því lífs- framfæri, sem er algert skilyrði lífi og fjölg- un verkamanna, setti ég fyrstur manna fram (1844) ... Eins og hér verður séð, féllst Marx á þetta sjónarmið þá. Lassalle sótti það til okkar beggja." (8., bls. 45, nmgr. — leturbr. bætt við.) „hvort sem verkamenn hljóta hærri eða lægri launagreiðslur“. í því telur Marx, að hlutur verkamanna hljóti að versna, hvort sem launagreiðslur til þeirra eru háar eða lágar, eftir því sem fjármagnið hleðst upp. (5., bls. 708—709.) Þessi orð koma meira að segja fyrir í sömu málsgrein og setning- ar, sem oft er í vitnað til stuðnings túlkun launakenningar Marx sem forsagnar um „vaxandi örbirgð" verkamanna: „Um leið og fjármagnið hleðst upp á annan bðginn, hleðst upp á hinn bóginn örbirgð, erfiðisþrautir, Jirælahald, fáfrœði, hrottaskapur, andleg niðurníðsla.“ (5„ bls. 709.) Þessi orð eða önnur svipuð verða ekki lögð út til stuðnings annarri hvorri túlkun- inni á launakenningu Marx, þar sem ein- mitt um merkingu orðanna er deilt. II. Lífsframfæri Um vaxandi örbirgð verkamanna þrátt fyrir hækkandi laun hefur verið fjallað. Ekki hefur verið hugað að, hvort vaxandi iirhirgð verkanianna geti ekki líka orðið við lækkandi latin. Þótt hækkun og lækkun launa hafi aðeins verið skilgreind sem hlut- fallslegrar merkingar, hefur samt sem áður ekki verið bægt frá dyrum vexti algerrar örbirgðar verkamanna. Ef hlutfallsleg ör- hirgð verkamanna vex fram úr tilteknu ntarki, verður hún jafnframt vaxandi alger örbirgð þeirra. Ef farið skal nærri um þau ntörk, ef nokkur eru, sem Marx setti vexti hlutfallslegrar örbirgðar verkamanna, þarf að athuga merkingu orðsins „lífsframfæri“ í ritum Marx. Lífsframfæri á máli Marx hafa sumir tal- ið jafngilda lágmarki þeirra hluta, sem nauðsynlegir eru til að framfleyta lífinu eða einhverju því áþekku, — eða að minnsta kosti einhverju ákvörðuðu af til- greinanlegum mörkum. í sumum ritum er þessi hugmynd teygð svo, að Marx er látinn 391
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.