Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1960, Blaðsíða 27

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1960, Blaðsíða 27
JÓN ÓSKAR Að selja sjálfblekung og liata mannkynið Eftirfarandi þættir eru teknir úr minnisblöðum frá Rómardvöl, en þau blöð eru hluti af bók sem höfundur hefur í smíðum. ÉG var á gangi um rústirnar. ÞaS er þetta sem er undarlegt við Róm og í því er mikill seiSur, aS sagan er allsstaSar nálæg. Þessar rústir. Stundum hafSi ég séS myndir af þeim í bókum. ÞaS var mynd af Colosseum í kennslu- bókinni minni, þegar ég var í skóla aS læra landafræSi og mannkynssögu, einsog viS erum öll vön aS gera. Ef til vill var þar líka mynd af súlu Trajan- usar. En þaS var einsog aS horfa á eitthvaS, sem ekki var til nema í lærdóms- bókinni. ÞaS er annaS aS sjá. ÞaS er annaS aS vera á gangi í stórri borg og hafa glæsileg verzlunarhús á báSar hendur og allsstaSar fólk aS kaupa í mat- inn, skoSa glys og glingur, máta kjóla, hatta, peysur, kaupa sér nærklæSi, kaupa gjafir handa elskhugum, ástmeyjum, vinum, eiginkonum og eiginmönn- um, skammast, brosa, syngja Maruzella eSa Arrivederci Roma, hlæja, hrópa, spyrja til vegar, spyrja um klukkuna, og skyndilega rís þar súla upp í loftiS, tíguleg og fagurleg, öll myndskreytt. HafSi hún ekki veriS reist í skyndingu aS næturþeli, pappírssúla eSa trésúla til aS gera borgarana hissa, koma þeim á óvart í brambolti hversdagsins. Æ nei, enginn er hissa, súlan kemur engum á óvart nema mér: hún hefur veriS þarna alla þá tíS sem allt þetta fólk í verzl- ununum, í húsunum og á götunum hefur lifaS, og alla þá tíS sem afar þess og ömmur lifSu og langafar og langömmur og langalangafar og langalangömmur og langalangalangafar og langalangalangömmur, og miklu lengur hefur hún veriS þarna, þessi súla, í stuttu máli sagt frá því hann var uppi, hann Trajanus. Ég var á gangi um rústirnar aS virSa þær fyrir mér. HvaS skal segja? Þarna var hún þessi rómverska menning: Ég gat rekiS í hana þumalputtann og skoSaS rykiS sem loddi viS fingurgóminn: Colosseum. Ég gat gengiS um og horft yfir áhorfendabekkina í þessu stóra leikhúsi Rómverja, litiS niSur úr gólfinu, sem var horfiS, gónt ofan í neSansviSsvistarverur þessa mikla leik- húss. En hvar voru leikararnir? Hvar voru óargadýrin? Hvar voru skylminga- 361
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.