Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1960, Blaðsíða 55

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1960, Blaðsíða 55
UM LAUNAKENNINGU KARLS MARX skilning þeirra á hækkun og Iækkun launa, þarf að íhuga (2) merkingu orðsins „lífs- framfæri", eins og Marx notar þaff í ritum sínum og (3) sumar röksemdimar til stuffn- ings túlkunar launakenningar Marx sem forsagnar um vaxandi algera örbirgff verka- manna í þjófffélagi auffvaldsins og (4) aðra þætti en hina efnahagslegu, sem Marx telur stuðla að örbirgff. I. Gildi launa I kenningum almennrar hagfræffi hefur löngum veriff gerður greinarmunur á þeirri upphæff peninga, sem verkamönnum er greidd að launum, og því magni vara og þeirra nota þjónustu, sem keypt verffur viff peningaupphæff þessari. Adam Smith skildi þannig á milli „launa í reynd“ og „launa aff nafni".1 Um „laun í reynd“ og „laun aff nafni“ fjallar einnig David Ricardo. En um hugtök og vinnubrögff í hagfræði sótti Marx margt til hans eins og raun ber vitni. Alla affra merkingu en Adam Smith lagffi David. Rieardo í hugtök þessi, þar eð hann reisti upp kenningakerfi sitt aff allt öffrum hætti. „Laun í reynd“ í ritum Adams Smiths og annarra hagfræðinga heita „laun aff nafni“ á máli Davids Ricardos. (24., bls. 50.) í ritum Ricardos merkja „laun í reynd“ gildi launa effa með öffrum orðum þaff magn vinnu, sem fólgiff er í vörunum, er verka- mönnum falla f hlut. „Laun í reynd“ voru mælikvarði á hlutdeild verkamanna í heild- arframleiffslunni í ritum Ricardos, en ekki á algert magn vara og þjónustu verkamönn- um til handa.2 Ef sakir aukinna afkasta 1 Hann var þó ekki alltaf sjálfum sér samkvæmur um grundvöll þessarar skipt- ingar. 2 (24., bls. 49—50.) J. S. Mill hefur skor- inorðast sett þetta atriði fram: „Á máli hans (Ricardos) voru laun affeins sögff hækka, þegar þau hækkuffii ekki affeins aff verkamenn báni úr býtum meira en áður af magni vara, sem þó var minni hluti heildar- framleiðslunnar en áður, þá var um launa- lækkun aff ræða á máli Ricardos. Hann tek- ur fram, að „það væri engu að síður raun- veruleg lækkun, þótt þeir hlytu fyrir laun sín meira magn hinna ódýru vara en áður“. (24., bls. 50) Marx hugsar að sama hætti: „... samjara auknum ajköstum vinnunn- ar getur vel farið svo, að verð vinnuafls verði fallandi, þótt falli þessu fylgi stöðug- ur vöxtur (þeirra vara), sem verkamenn hljóta sér til lífsframfœris." (5., bls. 573.) Meira máli en hliðstæffar framsetningar sem þessar skiptir, að Marx tók upp af ráðnum hug svonefnda „vinnugildiskenn- ingu“ Ricardos, og þá um leiff skilgrein- ingu hans á gildi launa. Marx leit svo á, aff hugtak þetta um „gildi Iauna“ yrffi rakiff til sannrar þjóðfélagslegrar heimspeki. „Gildi launa þarj að meta, ekki á grund- velli þess magns lífsnauðsynja, sem verka- menn hljóta að launum, heldur á grund- velli þess magns vinnuafls, sem þessar lífs- nauðsynjar kosta ... í reynd þess hluta vinnudagsins, sem verkamenn taka til eigin afnota. Vel getur verið, að mœld í notagildi (magni vara eða peninga) hœkki laun þeirra með auknum afköstum, þótt launin jalli metin að gildi ... það er eitt af helztu ágœtum Ricardos, að hann gerði athugun á hlutfallslegum launum og skipaði þeim í tilgreindan flokk. Áður fyrr hafði jafnan verið litið á laun sem ósamsettan þátt, og magni, heldur í gildi ... Ricardo sagði þess vegna ekki laun hafa hækkað vegna þess aff verkamenn gátu fengið tvö mál hveitis í staff eins fyrir daglaun ... Hækk- un launa á máli Ricardos merkti aukningu kostnaffar viff framleiðslu launa ... aukn- ingu þess hluta afrakstrar vinnunnar, sem verkamenn bera úr býtum ...“ (17., bls. 96—97.) 389
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.