Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1960, Blaðsíða 56

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1960, Blaðsíða 56
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR þar aj leiðandi hajði verið litið á verka- menn sem dýr. Ricardo metur þá í samrœmi við stöðu þeirra í þjóðfélaginu. A/staða stéttanna hverrar gagnvart annarri er jrem- ur komin undir þeim hluta (vinnudagsins), sem í laununum felst, en algeru magni launanna. (10., bls. 320.) Við athugun efnahagslegra skilyrða auk- inna launa í þjóðfélagi auðvaldsins var Marx öðru fremur umhugað að meta laun sem hluta (framleiðslu) vinnudagsins. Forsenda verulegrar aukningar launa er hraður vöxtur jramleiðslufjármagnsins. I kjölfar vaxtar framleiðslujjármagnsins kemur jafn hratt vöxtur auðlegðar, íburðar, félagslegra þarfa, félagslegrar neyzlu. Þótt verkamenn njóti nú fleira en áður, hefur jélagsleg áncegja þeirra af neyzlu þeirri fallið í samanburði við almennt þróunar- stig þjóðfélagsins. Þarfir okkar og áncegja eru sprottin upp úr þjóðfélaginu; við met- um þœr þess vegna eftir þjóðfélaginu, en ekki eftir þeim hlutum, sem þarf til að full- nœgja þeim. Vegna þess að þarfir okkar og nautnir eru félagslegar í eðli sínu eru þœr jajnframt hlutfallslegar í eðli sínu. (12., iv. hluti, bls. 37.) En þótt auðsætt sé, að Marx hafi litið á hlutfallslega hnignun launa sem raunveru- lega lækkun launa, er ekki loku fyrir það skotið, að hann hafi auk þess vænzt, að raunveruleg laun, eins og þau eru venjulega skilgreind, mundu einnig falla í þjóðfélagi auðvaldsins, þegar stundir liðu fram. Og raunar verður ráðið, að snemma á starfs- ferli sínum, sennilega til útkomu Kommún- istaávarpsins 1848, hafi hann haldið, að vaxandi alger fátækt yrði hlutskipti verka- lýðsstéttarinnar í þjóðfélagi auðvaldsins. I Kommúnistaávarpinu segir hann berum orð- um: „En verkamaður nútímans hrapar dýpra og dýpra niður fyrir lífskjör sinnar eigin stéttar í stað þess að hefjast hærra með framförum iðnaðarins." (Bls. 103, í 2. ísl. útg. — Þýðandi.) Ófullgerð handrit Marx frá þessu tímabili virðast benda til, að hann hafi talið raunveruleg laun, eins og þau eru venjulega skilgreind, haldast annaðhvort stöðug eða fara lækkandi. (4., bls. 274—279) (15., bls. 531.) Allt þetta var skrifað, áður en Marx varði löngum dögum í mörg ár til athugana í British Museum og einnig á árum („hungraða fimmta áratugnum"), þegar lífskjör verka- manna virtust annaðhvort standa í stað eða versna. A árunum frá lokum fimmta áratugs ald- arinnar og til útkomu fyrsta bindis Auð- magnsins 1867 settu þýzkir sósíalistar og kommúnistar fram svonefnt „járn-lögmál“ launa, en samkvæmt því geta laun verka- manna ekki hækkað í þjóðfélagi auðvalds- ins. Síðar hefur verið reynt að bendla Marx við þetta „járn-lögmál“ launa. (21., bls. 531—532) (3., bls. 311) Marx hæddist raun- ar og skopaðist að því 1875 í Athugasemd- unum við Gotha-stefnuskrána. Það er vert að gefa því gætur, að hann kvað það vera úrelta skoðun og „ferlegt afturhvarf“ með tilliti til nýrra og „vísindalegra“ hugmynda um laun. (7., ii. hluti, bls. 15.) Engels vék ekki jafn tvíræðum orðum að útkomu fyrsta bindis Auðmagnsins. En í því voru að sögn hans færðar sönnur á, að lögmál launanna „eru að engu leyti óbeygjanleg sem jám, heldur þvert á móti mjög sveigj- anleg“, og gagnstætt þeim úreltu hagfræði- legu skoðunum, sem fram komu í „járn-lög- máli“ Lassalles. (14., bls. 335.) Með þess- um óljósu orðum um „úreltar" hugmyndir var aðeins ^efið í skyn það, sem Engels síðar dró ekki dul á, að „járn-lögmál“ Las- salles yrði rakið til skrifa þeirra Marx á fimmta tug aldarinnar og væri túlkun skoð- ana, sem vísað hafði verið á bug.1 1 I Eymd heimsspekinnar (1847) skrifar Marx: „Náttúrulegt verð vinnuafls er ekki 390
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.