Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1960, Blaðsíða 25

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1960, Blaðsíða 25
JÓN FRÁ PÁLMHOLTI AFTÖKUDAGUR Nokkrum mínútum eftir dauðastundina reis gömul kona hœgt úr sœti sínu og bað viðstadda sýngja fallegt vers til heiðurs hinum dána. Með titrandi hönd- um byrjaði hún að slá taktinn og tók að raula þekkt sálmalag. Tárin streymdu niður vánga hennar og rauður skýluklúturinn slóst til ejtir taktinum. Fólkið, sem var enn ekki búið að ná sér ejtir hinn œsandi atburð vissi ekki í fyrstu hvernig það œtti að bregðast við þessu. Hvort það œtti jremur að hlœja eða gráta. En þar sem gamla konan sýndi eingan lit á að hœtta þessum trúðleiks- tilburðum, og ekki síður þar sem einginn tók undir með lienni þá brauzt hlát- urinn jram. Allur salurinn bergmálaði af óstöðvandi hlátri. Meðan líkmenn- irnir tosuðu hinum dauða gegnum hlœjandi þvöguna varð einum þeirra á að spyrja hvort ekki mœtti opna glugga. Einginn viðstaddra veitti þessari spurn- íngu athygli nema hinir líkmennirnir. Þeir urðu því að leggja líkið frá sér andartak meðan sá jieirra sem nœstur var glugganum opnaði hann. Hláturinn barst nú út á götuna fyrir utan og blandaðist umferðarhávaðanum, þar til einhver ránkaði við sér og spurði hvort líkið hefði ekki enn verið jlutt burt. Líkið? spurðu menn og litu flóttalega hver á annan. Ha, líkið, já það er einmitt j>að, sögðu menn og reikuðu út á götuna þöglir og niðurlútir eins og jeimnir sveitadreingir. 359
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.