Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1960, Blaðsíða 38

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1960, Blaðsíða 38
TÍMAUIT MÁLS OG MENNINGAlí lega vel að því efni, sem uin er fjall- að. Eg hef áður getið þess, að auk hinna lengri skáldsagna, hafi Olafur Jóhann sent frá sér fögur smásagna- söfn með samtals 23 þáttum. Segja má að í þeim birtist meiri fjölbreytni en í bóksögunum bæði í efnisvali, efnistökum og atburðavettvangi. Þarna er líka að finna sitthvað af því, sem hann hefur gert bezt og er jafn- framt með því bezta sinnar tegundar á íslenzku. Ég veit ekki hvort lesend- ur gera sér almennt grein fyrir því, hve smásagnaformið er í rauninni erfitt og vandmeðfarið. Þegar við lesum smásögu, sem okkur finnst góð, finnst okkur svo eðlilegt og sjálfsagt, að hún sé einmitt þannig. Okkur dett- ur helzt í hug, að henni hafi lostið sem eldingu, alskapaðri niður í huga höfundar. Kannski verða einstaka smásögur þannig til við innblástur, en þó hygg ég að flestar smásögur kosti höfundinn mikla vinnu. Ef smá- sögur Ólafs Jóhanns væru kannaðar rækilega frá fyrstu tíð, hygg ég að koma mundi í Ijós, að þar hefur tækni hans aukizt hvað mest, þó að fram- farirnar virðist í fljótu bragði aug- ljósari í bóksögunum, t. d. ef bornar eru saman Skuggarnir af bænum og Fjallið og draumurinn. Þess er ekki kostur að ræða smá- sögur Ólafs Jóhanns í heild, en ég skal minnast á nokkra þætti, sem mér eru einna hugstæðastir. Sagan Trufl er á yfirborðinu barnasaga. Hún segir frá litlum dreng, sem er að reisa þorp úr sandi, smásteinum og spýtum. Allt í einu er hann truflaður við þessa hljóðlátu iðju af aðkomubörnum, stúlku og dreng. Stúlkan er að tyggja blöðru- tyggjó, en drengurinn er klæddur sem káboj, með barðastóran hatt, í gul- leitum síðbuxum og marglitri treyju með kögri og skúfum, gyrður breiðu belti alsettu málmbólum, en tvö leð- urhylki áföst við beltið, sitt á hvorri mjöðm. Ég hef grun um að þessi lát- lausa saga sé ekki öll þar sem hún sýnist. Sýnir hún ekki á tvíhverfan hátt veröld barsnins og veröld hins fullorðna. Drengurinn, sem unir sér í kyrrlátum leik við að byggja þorp, er allt í einu truflaður af innantóm- um hermennskugervileik aðkomu- drengsins. Varð ekki íslenzka þjóðin fyrir álíka truflun 10. maí 1940? Og hefur henni ekki gengið treglega að ná aftur fullu sálarjafnvægi? Stjörnurnar í Konstantínópel er saga svipaðrar tegundar. Einnig hún sýnir á tvíhverfan hátt veröld barns- ins og veröld hins fullorðna. Glingur farandsalans seiðir hug barnanna og móðurinnar, en faðirinn, fjárhalds- rnaður heimilisins, heldur fast um sína léttu pyngju, en getur þó ekki annað en látið undan. Það er jöfnum höndum prangað með kristindóm og fánýtt glingur. Og svo þegar börnin hafa hreppt hnossið, hefst styrjöldin, 372
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.