Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Blaðsíða 52

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Blaðsíða 52
Tímarit Máls og menningar um „sigur kristninnar á íslandi í fornöld“. „Handritið hefur enn verið til um 1930, því það ár rendi Erlendur Guðmundsson yfir það augum og sagði að ég hefði 12 ára dreingur skrifað einsog Kristín Sigfúsdóttir sem var mikill tískuhöfundur hér á landi þá og kölluð Selma Lagerlöf íslands." (T 148) Þetta bókmenntaafrek er nú með öllu horfið. Halldóri sjá’fum var „þetta drasl reyndar laungu gleymt uppá þverbitum“, og hann grunar móður sína um að hafa brennt það ásamt öðrum skrifum hans: „hafi hún sæl tortímt því; ég hygg það muni taka af síðari mönnum óþarfa áreynslu í bókmentarannsókn- um“ (205). Það er annars ekki ýkja margt, sem höfundurinn segir okkur frá efni þessara stanslausu skrifa sem sugu upp atriði og stílsmáta úr hinum ólíkustu áttum: A fyrstu skrifárum mínum hafði ég enn ekki feingið tímatalsskyn í merkíngunni sagnfræðilegt skyn, heldur hugsaði ég í nokkurskonar synþetískum tíma, þannig að maður ofanaf Akranesi gat vel farið til Bagdad að tala við Harún al Raskíð, og annar ofanúr Kjós gat lent í hafvillum einsog Olafur pá og brotið síðan skip sitt á Hispanjólaey- um þar sem hann hitti spánska dömu einsog gerðist á seytjándu öld í Felsenborgarsögunum. En aðalatriðið var að fá að skrifa bækurnar, því að hann „las þær ekki“ og heldur að hann „hafi aldrei flett þeim eftirá“. Enn síður datt honum í hug að láta prenta og „gefa út“ (207-208). Að þessu leyti markar skáldsagan Barn náttúrunnar áfanga í skáldferli hans. Hún var fyrsta verkið sem hann var ákveðinn í að láta koma fyrir almenningssjónir. Hann lýsir samtali við föður sinn um handritið og endar þá frásögn með þeirri spurningu hvort faðirinn hafi ekki „á þessari stundu verið að spyrja sig hvort þau hjón hefðu verið nógu forsjál þegar þau létu dreinginn sjálfráðan um að álpast inní völundarhús skáldskaparins, þar sem aungvar dyr opnast út“ (S 45). Sjömeistarasagan fjallar að miklu leyti um hvernig Barn náttúr- unnar varð til. En sú bók átti sér langan aðdraganda. Páskamorgun þegar Halldór var sjö ára fær hann „vitrun fyrir dyrum úti“, þar sem hann stendur „bakatil við húsið, á hlaðhellum forna laxnesbæarins, í þessum blæ af upprisu, ögn kaldranalegum" og horfir í austur. Þá er 170
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.