Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Blaðsíða 68

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Blaðsíða 68
Tímarit Máls og menningar með gullpening og biður þá Kaptein Hogensen skila því til drengs- ins . að ég hafi tekið gullpenínginn þann arna til handargagns svo hann tvnist ekki.“ (123) Það er hróplegt misræmi á kjörum hins heimsfræga og auðuga óperusöngvara og eftirlitsmannsins. Hvers vegna kemur Garðar þá til hans að næturlagi og biður um fjárhagslegan stuðning? Og hvers vegna afsalar hann sér samtímis styrk frá Alþingi? Alfgrímur litli spyr engra slíkra spurninga enda væri það þvert á alla hans aðhæf- ingu fram til þessa. Hins vegar býr söguhöfundur svo um hnútana að lesandi sér hið íroníska misræmi á milli hugmynda Alfgríms annarsvegar og veruleikans í kringum hann hins vegar. Þó að fast sé þagað um hvers konar ógæfu í Brekkukoti og Hringjarabæ — þýðir það ekki að ekkert sé að. Þegar Álfgrímur byrjar að ganga menntaveginn, þvert gegn vilja sínum, fer í hönd tímabil „hægfara rótarslita“ (139). Sælustundirnar við suð fiskiflugunnar í rænfanginu innan við hliðið í Brekkukoti eru liðnar og koma aldrei aftur. Um leið fær hann að vita að amma hans hefur átt annað líf, önnur börn sem dóu og að honum er ætlað að koma í þeirra stað, honum er ætlað ákveðið hlutverk utan við krosshliðið. Honum er ekki ætlað að feta í fótspor afa síns og það hlýtur að þýða að heimur Brekkukots — sem hann hefur hingað til talið fullkominn — sé það ekki. Augu Alfgríms byrja að opnast smám saman þó að hann sé fullur tregðu og eftirsjár. Á skólaárunum sökkvir Álfgrímur sér enn meira í tónlistaráhuga þann sem kviknar hjá honum á barnsaldri. Hann byrjar að læra að spila á orgel og heldur áfram að lesa allt sem birtist um Garðar Hólm og „ólinnandi saungfrægð“ hans í útlöndum (144). Samt virðast kviknaðar örlitlar efasemdir hjá Alfgrími um goðsögnina Garðar Hólm: Er það þá ekki alveg áreiðanlegt að hann sé heimsfrægur maður? áréttaði ég. (151) í annarri heimkomu Garðars tekur Alfgrímur eftir ýmsu í fari hans sem kemur illa heim og saman við ímynd heimsfrægs óperu- söngvara. Þó kemur það yfir hann eins og þruma úr heiðskíru lofti þegar hann finnur Garðar á heylofti Kristínar móður hans. Alfgrím- ur veit nú að eitthvað er meira en lítið bogið við þær hugmyndir sem 186
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.