Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Blaðsíða 79

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Blaðsíða 79
Innan og utan við krosshliðið loforð sem hann ætlar sér ef til vill aldrei í alvöru að standa við. Eftirlitsmaðurinn styrkir Georg með þeim formerkjum að honum sé gerður mikill heiður með því að fá að láta hann hafa mánaðar- launin sín, allt sem hann á. Kaupmanninum Gúðmúnsen verður Georg að þakka og endurgreiða með þúsund auðmýkingum það litla sem hann lætur af hendi rakna. Hann hefur ánetjast Gúðmún- sen sem losar sig við hann — endanlega — þegar hann verður leiður á honum. Þá þarf saltfiskurinn að sjálfsögðu nýja slaufu og Gúðmún- sen býður Alfgrími að kosta hann til söngnáms. Alfgrímur hefur líka lært það af séra Jóhanni að til sé hinn eini hreini tónn og í vitund hans tengist þessi tónn Garðari Hólm . . . . . . og þó maður heyrði hann aldrei nefndan að fyrra bragði hjá okkur þá skynjaði ég snemma að nafn hans bjó nærri gángverkinu í klukkunni okkar gömlu. (90) Orðið sem klukkan í Brekkukoti segir er „eilífð" og tímaleysi allrar mikillar listar tengist Garðari þannig snemma í huga Alfgríms. Goðsögnin um Garðar Hólm hefur aldrei sömu merkingu fyrir Alfgrími og öðrum landsmönnum. I Foldinni, málgagni Gúðmún- sensbúðar, er öll áhersla lögð á frægð Islands og frægð Garðars og glæsibrag hans sem skiptir mun meira máli en list hans. Fyrir Alfgrími er list Garðars aðalatriðið og frægðarferillinn aðeins sjálf- sögð afleiðing hennar. Garðar Hólm verður Alfgrími þannig ímynd þess sem Brekkukot skortir þrátt fyrir ríkidæmi þess af öryggi og staðfestu. I augum Alfgríms hefur Garðar náð hinu fjarlæga markmiði, hreina tóninum, listsköpun sem er einlæg, óeigingjörn og mikil af sjálfri sér (sbr. 115, 116). Hann verður Alfgrími hvort tveggja í senn hvatning og ómeðvituð fyrirmynd að lífsstefnu og leit sem Brekkukot skilur ekki. Alfgrímur og Georg eru bæði hliðstæður og andstæður. Þeir eru aldir upp hvor sínum megin við kirkjugarðinn og eru líkir í barnæsku. A unglingsárunum eru þeir báðir fremur ósjálfstæðir og láta vel að stjórn annarra. Fullmótaðir verða þeir hins vegar mjög ólíkir menn. Georg er mikill tilfinningamaður; „óraunsær" og út- hverfur persónuleiki. Alfgrímur er andstæða hans; jarðbundinn, 197
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.