Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Blaðsíða 113

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Blaðsíða 113
Ævintýr í Moskvu Kaupmannahöfn.18) Erik Mesterton skrifaði um hana í tímaritið Clarté í Stokkhólmi'8) og Jakob Gíslason samdi langa og rækilega ferðalýsingu í Rétt 1928.20) Fyrsti áfangi fararinnar var Leningrad þar sem dvalist var þrjá daga. Þaðan var farið til Moskvu og verið þar í eina viku. Þá var nefndin tvo daga í Nisjni Novgorod og haldið þaðan með skipi niður Volgu til Saratov þar sem dvalist var þrjá daga. Þaðan var farið út í sveitaþorp í volga-þýska lýðveldinu og síðan aftur með járnbrautarlest til Moskvu en þaðan héldu stúdentarnir heimleiðis, sumir um Pólland og Þýskaland en aðrir um Finnland. Sjá má af ferðalýsingum að hvers kyns raunvísindaleg og hagnýt viðfangsefni hafa einkum verið til skoðunar. Olli þetta nokkurri óánægju sumra nefndarmanna og víkur Jakob Gíslason að því í grein sinni: Urðu [. . .] málfræðingarnir okkar og skáldin oft að eyða tima og kröftum í að skoða verksmiðjur og önnur slík fyrirtæki, sem þeir fullyrtu að þeir hefðu ekkert vit á og hefðu hina mestu ömun af að sjá. En hinsvegar vanst þeim ekki tími til að sjá Dostojevski-safnið og margt annað, sem þcir brunnu af löngun eftir að sjá.21) Þá varð það tilefni ósamkomulags að öðrum fulltrúum þótti sem Norð- mennirnir vildu taka sér fullmikið ákvörðunarvald um athafnir hópsins og sýna einræðiskennda stjórnunarhneigð. Að þessu víkur Otto Gelsted tvívegis. Strax í fyrstu grein sinni segir hann: Den norske Delegation har udarbejdet et detaljeret Udkast til en Arbejds- plan for vort Ophold, men Danskerne og.Islænderne er blevet enige om, at den vil vi ikke rette os efter— vi mukker og kræver mere Frihed for den Enkelte, end Udkastet lovfæster. Saadan er vi allerede godt i Gang med indre Delegationspolitik, og ellers havde vi jo heller ikke været en ordentlig Studenterdelegation. Island er repræsenteret ved to Udsendinge fra den islandske Studenterforening i Kobenhavn og i Akureyri, Hr. Gislason og Hr. Stefans[s]on, og den islandske Delegation har efter indgaaende Forhand- linger vedtagt at vælge Hr. Gislason til ordforende Formand.”) Síðar, þegar hann lýsir járnbrautarferðalagi meðal rússneskra bænda og ofbýður örbirgð þeirra og sóðaskapur, notar hann tækifærið og sendir hinum norska fararstjóra smáskot: Alligevel, Naden er stor. Jeppe paa Bjerget, luset og laset, taler jeg med i Kupéen. Jeg rejser paa tredja Klasse, som vi vilde sige i Danmark, i Sovjet tor de ikke offentlig skille mellem forste og anden og tredje Klasse, men har 231
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.