Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Blaðsíða 78

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Blaðsíða 78
Tímarit Máls og menningar ömmu í Brekkukoti. Þau eru mótuð í hörðu samfélagi þar sem einangrun, fátækt og baráttan við hungur og örbirgð setja mark sitt á allt mannlíf. I slíku samfélagi er ekkert afgangs handa þeim sem ekki standa sig; menn verða að bíta á jaxlinn, lúta ströngum agareglum og miklum bælingum. Samfélagið er of hrjáð og bæling- arnar of miklar til að hægt sé að leyfa einhverjar vangaveltur um sálarlífið — og þess vegna eru ekki til orð eða hugtök yfir þau mál í orðabók afa og ömmu. Veikleikar eru ekki leyfðir eða alla vega ekki til umræðu í Brekkukoti. Hins vegar má ræða um hetjusögur og ljóð. Það eru engar kröfur gerðar í Brekkukoti, hvorki veraldlegar né andlegar, enda lifir fólk þar lífi sem hafði verið nógu gott fyrir landsmenn öldum saman. Brekkukotsfólk lifir reglubundnu lífi í föstum skorðum, virðir rétt annarra til að vera smáskrýtnir og sýnir engum manni áreitni. Þetta er sú lífsstefna sem Alfgrímur er alinn upp við og vex að einhverju leyti frá í bókinni. Hinn kyrrstæði heimur fyrir innan krosshliðið á sína dýrmætu menningu, sitt sérstæða gildismat og sína töfra en hann byggir á sögulegum og félagslegum forsendum sem eru að bresta á bókartíma. Utan við krosshliðið er annar heimur, annar tími, annað samfélag. Ný atvinnutæki eru að skapa breyttar efnahagslegar forsendur og hugsunarháttur og gildismat manna er að breytast hratt. Það losnar um hömlur og byrjar að skapast þörf fyrir nýja tjáningu og list- sköpun; nýja menningu. Utan við krosshliðið eru miklir breytinga- tímar að ganga í garð. Georg litli Hansson lærir það af séra Jóhanni að það sé til einn tónn sem sé hreinn. Séra Jóhann virðist eiga við manngildi þegar hann talar um hinn hreina tón sem búi í öllum góðum mönnum, þann tón sem aðeins fáum sé gefið að syngja. I augum Georgs og síðar Álfgríms verður þetta æðsta takmark þeirrar listsköpunar sem þeir vilja helga líf sitt. Georg er brautryðjandinn og því falla í hans skaut bæði mistök og ómældir erfiðleikar. Georg Hansson er hins vegar ekki einn höfundur sinnar eigin harmsögu. Það kemur glöggt fram að hann hatar og fyrirlítur Gvend Gúðmúnsen, manninn sem þykist vera „maecenas" hans (96—99, 262—264). Hann verður að kyssa opinberlega á höndina á Gúð- múnsen og þakka honum krjúpandi fyrir að hafa gefið vonir og 196
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.