Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Blaðsíða 55

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Blaðsíða 55
„I túninu heima “ Ein af þessum smásögum nefndist Kálfkotungsþáttur. En aðalviðfangsefni hans um langt skeið var að reyna að ganga frá sögunni af Þórði í Kálfakoti á stærri mælikvarða. Sú vinna sóttist skáldinu seint, og hann var stundum vondaufur um árangurinn. Þannig sat hann um tíma á sveitabæ í Bögesö á Suðursjálandi „við glugga í algerðu ráðaleysi, hreyfíngarlaus einsog skarfur á skeri, og var að hugsa um vandamálin hjá Þórði Kálf; en það var einsog alviskan hefði lokað fyrir mér gáttum og seinast var ég orðinn eins úttaugaður og öll fjölskyldan í Kálfakoti samanlögð af þessu búhokri mínu á hennar vegum eftir óvissu umboði" (U 217). I rauninni varð ekkert endanlegt reikningsskil við búskaparsögu ein- yrkjans „fyren eftir sextán ár, að hann reis alskapaður og endurbor- inn í Bjarti í Sumarhúsum" (218). En þá var úr hinum upprunalega þætti orðin ein stórkostlegasta bændasaga sem hefur nokkurn tíma birst á prenti. I þessari fyrstu utanferð sinni rakst Halldór í bókakjallara í Höfn á „kver eitt lítið og skitið eftir höfund sem átti frægu nafni að fagna í heiminum“ (U 152): Inferno (1897) eftir August Strindberg. En lestur þessa furðulega rits vakti hjá lesandanum grun um að hann væri líklega „ekki nógu geðbilaður til að verða góður rithöfundur": „Á minni æskutíð var það góð og gild kenníng að þeir snillíngar og meistarar og alskonar séní sem menn trúðu á væru ekki með öllum mjalla.“ (158) Auðsjáanlega fannst Halldóri höfundur Inferno fylla allar sanngjarnar kröfur í þá átt. En hvernig sem því er varið: Af rökum sem ég var ekki tilbúinn að útskýra, en fyrir einhverja innri rödd, kanski eina af þeim röddum sem Strindberg átti við að rjá í Inferno, en þó einkum undir ómótstæðilegum innra þrýstíngi, með nokkrum hætti einsog dáleiddur af Inferno, sagðist ég ætla til Svíþjóðar og nema til fullnustu túngumál þess manns sem bók hans var aungri lík þeirra sem ég enn hafði augum borið. (160) Svíþjóðarferð hans varð í þetta skifti ekki lengri en til Helsingja- borgar hinumegin við Eyrarsund. En þar sat hann þennan kalda vetur og las Strindberg, meðan hrímið á rúðunum í herbergi hans var „eins þykt og flosið í hinum heimsfrægu sænsku rýamottum“ (180). Nú, eftir öll þessi ár, finnst honum það hafa verið „holl reynsla að uppgötva vænghaf þessa fugls“: „Að lesa hann vekur sömu 173
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.