Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Blaðsíða 37

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Blaðsíða 37
„I ttíninu heima“ frekar sem „dokumentaríska", sannsögulega frásögn en sem skáld- skap. Það leikur heldur enginn vafi á því, að endurminningarnar frá þessum bernsku- og æskuárum eru óvenju skýrar í huga hans. En ef til vill er slík minnisgáfa eitt sérkenni sannra skálda; kannski væru þau ekki skáld án hennar. Það er engin furða þó tilvonandi skáldsagnahöfundur hafi frá blautu barnsbeini lagt við hlustirnar og munað vel eftir orðatiltækj- um manna. Þannig heyrir hann í bernsku tilsvar eftir kunnan hrossakaupmann, „og hef munað síðan: ,Stór maður Jón bróðir minn. Eg er stór líka‘ “ (T 48). Sömuleiðis hefur hann snemma þörf fyrir að tjá sig í orðum, hvað sem það kostar. Hann horfir til dæmis hugfanginn á „hve barkakýlið hreyfist fallega upp og niður“ á bónda sem syngur bassa á söngskemmtun á heimilinu í Laxnesi. Drenginn langar til „að segja eitthvað við svona mann í viðurkenníngarskyni, og til að fá samband". En það vefst fyrir honum, þangað til að maðurinn er að kveðja og „stíga yfir þröskuldinn“. Þá sér drengurinn að „nú var annaðhvort að hrökkva eða stökkva, og kallaði á eftir honurn" úr sæti sínu: „Hvernig líst þér á blikuna Kristján?" Höfund- urinn gerir þessa athugasemd við atvikið: „Eg skil ekki enn þann dag í dag hversvegna ég lagði þessa spurníngu fyrir manninn. Hvar hafði ég yfirleitt veitt upp þetta undarlega orðtak?“ (T 68-69) En ef til vill man hann sérstaklega vel eftir þessu af því hann fékk snuprur fyrir framhleypnina. Ekki er heldur útilokað að fullorðna fólkið hafi síðarmeir minnst á atvikið við hann. En hvernig sem því er varið virðist það einkar „dokumentarískt". Af vörum ömmu sinnar lærði barnið „athugasemdalaust fjöldann allan af vísum sem lærðir málfræðíngar hafa ekki fundið botn í enn þann dag í dag“, einsog þessa: „Leppadreingir háðu hopp / hupp- muppara litu bupp / frægir reyndu skjómaskopp / skruppu til og gáfust upp“ (T 43). Minnisgóðir lesendur muna kannski, að skáldið hefur mörgum árum seinna notfært sér þessa vísu í Fegurð himins- ins, þar sem hann lætur stúdent fara með hana við Ljósvíkinginn til þess að skopast að honum. Halldór hefur frá upphafi haft næma skynjun á orðsins list í öllum tilbrigðum hennar. En þrátt fyrir allt sem í þessum bókum má flokka með „doku- mentarisma" — og það er auðsjáanlega ekki lítið — bendir skáldið sjálft okkur á hina hlið frásagnarinnar. I áhrifamikilli lýsingu á 155
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.