Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Blaðsíða 36

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Blaðsíða 36
Tímarit Máls og menningar væru sjálfum sér til óþurftar og öllum íslendíngum til skaða skap- raunar og skammar". Þetta væri ekkert „skemtiferðaskip auðnu- leysíngja og einhverskonar strokumanna sem lægju í ómensku og væru annarra manna brauðbítar" (117-18). En þrátt fyrir allt. Þegar Halldór síðhaustis 1920 hafði sest að sem heimiliskennari í Dilksnesi hjá „Birni bónda og yfirbókara kaupfélagsins á Höfn“ (184), lýsir hann stöðu sinni þannig: „Eg hafði flúið frá öllum óleystum vanda- málum mínum útí bláinn. I raun var ég kominn til Grikklands með asnann einsog ég hafði ætlað og eftir þeirri för skal þessi bók heita“ (187-88). Þessi bókaflokkur myndar tiltölulega vel afmarkaða heild í hinum langa ritferli Halldórs Laxness. En hvaða tegund bókmennta er þetta? Hverskonar heim er hann að endurskapa hér? A titilblaði Sjömeistarasögunnar lýsir hann þessum bókum sem „samstæðum skáldsögum í ritgerðarformi (essay roman) þar sem höfundur viðar að efni frá æskutíð sinni til tvítugs“. En á öðrum stað ber hann aðferð sína saman við það „sem nú er að verða ,síðasta tíska' í bókmentum", og sem mætti nefna á íslensku „bókmentalega blaðamensku eða skáldsögu í greinaformi. Hugsjónin er að gera blaðamensku fagur- fræðilega; hefja hana til listgreinar innan bókmentanna". I því sambandi er minnst á „tvo liðtæka amrikumenn, Truman Capote og Norman Mailer“ (Ú 153). Sá samanburður, eða tilvísun, finnst mér varla nógu sannfærandi. Laxness mun hér eiga við bækur um efni einsog mótmælafund gegn Víetnam-stríðinu, forsetakosningu í Bandaríkjunum (Mailer), og æsandi morðmál (Capote). Þetta er í eðli sínu „fréttnæmt", efni í blaðagreinar. I „essay roman“ sínum fitjar Laxness að vísu uppá ýmsum málefnum samtíðarinnar. En það er svo að segja meira í framhjáleiðinni. Rauði þráðurinn er lýsingin á lífi hans sjálfs og sambandi hans við aðra menn. Öll frásögnin virðist vera staðfesting á upphafsorðunum að kaflanum „Þrír öðruvísimenn“ í Ungur eg var: „Ein af hamíngjum mínum hefur viljað að ég kyntist við menn sem voru ósammælanlegir við aðra menn“ (119). Og mennirnir eru margir. Síðasta bindi bókaflokksins endar á nafnaskrá; mér hefur talist svo til að þar séu upp undir fimm hundruð nöfn á mönnum, innlendum og útlendum. Slík skrá virðist benda til þess að höfundurinn líti á þessar bækur 154
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.