Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Qupperneq 80

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1982, Qupperneq 80
Tímarit Máls og menningar raunsær og innhverfur. Það sem tengir þá órofa böndum er hinn hreini tónn sem þá dreymdi báða. Þegar þeir ræða saman, kvöldið á leiði Gabríels höfuðengils, talar Garðar um hinn hreina tón og segir: Kanski segirðu líka við sjálfan þig: þetta er honum Garðari Hólm að kenna ... — Það var hann sem kom því inn hjá mér að ég réði fyrir streing náðargáfunnar, þeim tóni sem næði til hjartans, og gæti kallað fram þetta ónýta saltvatn sem við nefnum tár. (272) Hinn hreini tónn er þannig sú einlægni—eða „samlíðun með Ástu Sóllilju á jörðinni“ — sem listamaðurinn túlkar í verkum sínum þegar best tekst til. Aðeins þessi einlægni, borin fram af auðmýkt, gefur listinni þá dýpt og það mikilvægi og vald að hún geti kallað fram „eitt tár gagnvart sköpun heimsins“(267). En hugsjónin, einlægnin og ástin til mannanna er ekki nóg. Það verður að gefa þeim form, það verður að ná sambandi við aðra — að öðrum kosti er listamaðurinn bara að tala við sjálfan sig. Og þá koma markaðslögmálin til sögunnar— „lögmálið „aldrei óbrosandi“ sempre sorridente“ (271). Þá er nú hætt við að fari að falla á hugsjónirnar og einlægnina, og hvað gerir listamaðurinn þá? Hvað verður þá um hinn hreina tón. Garðar saumar að Álfgrími og leggur fyrir hann hverja spurninguna annarri erfiðari. Álfgrímur þumbast við enda væri það þvert á stefnu Brekkukots að fara að játa upp á sig hugsjónir af einhverju tagi. En þunginn í orðum Garðars fer ekkert fram hjá Álfgrími. Eftir sönginn í Dómkirkjunni hættir Garðar Hólm að vera goð- sögn í huga Álfgríms. Hann skilur nú hvernig í öllu liggur og um leið hættir hann að vera íronísk persóna. Sögurnar tvær sem sagðar eru í Brekknkotsanndl, harmsaga Garðars Hólms eða Georgs Hans- sonar og þroskasaga Álfgríms yngri, koma þannig saman í lok bókarinnar og hið íroníska misræmi á milli sjónarhorna bókarinnar er upphafið. Garðar Hólm hefur skipt Álfgrím ákaflega miklu máli en fram undan er hans eigin leið að hinu fjarlæga markmiði, hreina tóninum. Hann tekur við hlutverki Garðars á táknrænan hátt þegar hann syngur í Garðars stað: 198
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.