Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1984, Side 12

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1984, Side 12
Tímarit Máls og menningar jörðinni litlar og elskulegar mannverur, sem lifa í þægilegu iðjuleysi og heimsku sakleysi. Hann er ekki kominn í neitt sæluríki — þegar skyggja tekur fyllast þessir jarðarbúar mikilli skelfingu og leita hælis hver sem betur getur: þá kemur upp úr neðanjarðarranghölum og vinnusölum annað mann- kyn, ljótt og grimmt og drepur dagsfólkið ef til næst og étur. Tímavélarfar- þeginn kann sína skýringu: sú djúpa stéttaskipting sem H.G. Wells þekkir í sinni samtíð hefur leitt til líffræðilegrar tvískiptingar mannkynsins og hnignunar beggja tegunda: Fyrir mörgum öldum, fyrir þúsundum kynslóða, hafði maðurinn rekið meðbróður sinn út úr þægindum og sólskini. Og nú var sá bróðir að koma aftur, gjörbreyttur.5) Ekki tekur betra við þegar sögumaður flýr lengra fram í tímann um miljónir ára. Hann hittir fyrir jörð án mannkyns og eru aðeins eftir frumstæð lífsform í fáránlegum stærðum, enn síðar sér hann jörðina deyjandi úr kulda. Otti við afleiðingar þess sem er að gerast í samfélagi samtímans blandast hér saman við kosmískan ótta, sem H.G. Wells átti eftir að kynda enn undir með því að láta Marsbúa fara tortímandi vísindum um hið bjartsýna England Viktoríutímans í skáldsögunni War of the Worlds (1897). Spámannlegri reyndist sá brokkgengi höfundur Jack London í „Járnhæln- um“ (Iron Heel, 1907). Enda lýsir hann einkum náinni framtíð: stéttastríði í Bandaríkjunum 1912 — 1918, allsherjarverkfalli sem leiðir til þess að auð- valdið sigar Járnhælnum, einskonar fasistasveitum, á verkalýðshreyfinguna, þær taka völdin, stjórna með morðum og fangabúðum. Menn hafa átt næsta auðvelt að finna ótal hliðstæður milli sögunnar og þess sem á þriðja og fjórða áratugnum gerðist á Italíu og í Þýskalandi. Foringi Járnhælsins segir:6) Þegar þið réttið fram ykkar grobbnu sterku hendur eftir höllum okkar og purpuraþægindum munum við sýna ykkur hvað afl er. Svar okkar verður í drunum fallbyssnanna og ýlfri vélbyssunnar. Við munum kremja ykkur byltingarmennina undir hæl okkar, og við munum traðka á andlitum ykkar. Því er og spáð í Járnhælnum að myrkar aldir valds hans verði þrjár en að því búnu hefjist gullöld sósíalismans. Þessi tvö dæmi verða að nægja til vísbendingar um það, að nálægt aldamótum, þegar framfaratrú allskonar hefur enn lítið látið á sjá, er einhver sú loftvog að verki í skáldum, einnig minni spámönnum, sem bendir þeim á óveður og hörmungar. En hinar frægu neikvæðu staðleysur í skáldskapar- formi eru samt ekki skrifaðar fyrr en eftir heimsstyrjöldina fyrri. 242
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.