Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1984, Side 35

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1984, Side 35
Draumur um betri tíma Tímaskyn íslendinga í maí munar litlu að komi til handalögmála: „Hinn 26. gengu aftur tveir menn burtu og hinn 28. hurfu allir handlangararnir úr vinnunni um hádegisleytið og skildu mig eftir einan. En þeim bar að sinna verkum sínum og ekki hlaupa úr þeim hvenær sem þeim sýnd- ist, svo að ég fór til eftirlitsmannsins og kvartaði undan þessu, en var svarað með þeim argvítugustu og svívirði- legustu orðum. Og ekki nóg með það, því þegar mið- degishléið var liðið komu verkamennirnir aftur og umkringdu mig og ætluðu að lumbra á mér, af því að ég vildi banna þeim að stökkva úr vinnunni þegar þá lysti. En ég lét mér ekki bregða, heldur sagði þeim tæpi- tungulaust að þeir skyldu og yrðu að vinna meðan ég ynni, og þá var hólmgöngunni lokið að sinni, sem betur fór, því þetta hefði vel getað endað með ósköp- um. Byggingareftirlitsmaðurinn hefði getað skakkað leikinn, en hann bara gægðist út um gluggana og hló.“ (Ummæli Sabinskys, þess er umsjón hafði með byggingu Hóladómkirkju (1759). Steinhúsin gömlu á íslandi. (1978, bls. 41). Höfundur Helge Finsen, þýðandi Kristján Eldjárn. Gell dæmi frá Nýju Guineu: „Á göngu minni milli sveitaþorpanna með ungum fylgdarmanni mínum tók ég eftir því að við komumst nokkuð hægt yfir, og ég sagði að við næðum varla í áfangastað fyrir myrkur . . . Hann róaði mig með því að segja að hefðum við gengið hraðar hefði sólin líka farið hraðar yfir himininn, en ef við héldum okkar hægagangi mundi sólin gera það líka.“ Þetta er tímaskyn sprottið af innsæi: hraði tímans breytist eftir því hvað fólk tekur sér mikið fyrir hendur. Afríski trúarbragðafræðingurinn Mbiti hefur orðað þetta svona: Evrópu- 265
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.