Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1984, Qupperneq 89

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1984, Qupperneq 89
Barnið Hjarta mínu blæddi þegar ég horfði á hana vinna. Zala, sagði ég, gerðu þetta ekki. En hún þráaðist við. — Eg hef alltaf beðið eftir þessum degi, sagði hún. Hversu oft hef ég ekki sagt við sjálfa mig: ætli ég lifi þann dag að vinna fyrir sjálfa mig? Eg hef þrælað í svo mörg ár hjá vandalausum. — Hún vann af kappi. — Faðir minn og móðir voru enn í vinnumennsku þegar þau dóu. Eg lifði líka eymdar- lífi í þjónustu hjá öðrum, sagði hún. — Svona hélt hún áfram eins og óð, og endurtók í sífellu: Eg hef beðið svo lengi eftir þessum degi . . . Dag nokkurn, það var svo hræðilega heitt frænka, að fuglarnir duttu steindauðir til jarðar, með lafandi tungur. Við vorum að bera kornið heim á þreskivöllinn. Sólin var hátt á lofti, geislar hennar skrúfuðu sig inn í höfuðið eins og naglar. Zala hafði lyft stórum sekk á bak sér. Tveir karlmenn hefðu varla getað bifað honum. — Þú mátt ekki ofreyna þig svona, sagði ég. — Eg hef beðið svo lengi eftir þessum degi, svaraði hún, og augu hennar fylltust tárum. Allt í einu, á miðri leið, kastaði hún frá sér pokanum. — Hvað er að, góða? spurði ég. — Það er verkurinn, svaraði hún, hann er að versna. I morgun var hann ekki svo slæmur, en nú er hann að versna. Alveg eins og hnífsstunga. Eg ætla heim. Hugsa þú um vinnuna, ekki hætta. Við megum ekki láta maurana éta uppskeruna." Djennet gamla stundi þungan. „Hún var alin upp hjá vandalausum. Hún var munaðarleysingi, þurfalingur. Henni var dýrmætara en lífið að eiga eitthvað sjálf. En hún lifði ekki að njóta þess. Æ, vesalings Zala mín, þú fékkst ekki að lifa.“ Ismail hélt áfram án þess að gefa gaum að orðum frænku sinnar. „I eina viku reisti hún ekki höfuðið frá koddanum. Zala, sagði ég, þetta gengur ekki svona. Þér batnar aldrei. Þú gætir dáið, sagði ég, ef þú borðar ekki eða drekkur. Andlit hennar var orðið náhvítt eins og úr gifsi, kinnbeinin sköguðu út. Eg get setið við höfðalagið, ef þú vilt, sagði ég, eða farið með þig til læknis. Hvað yrði um mig og uppskeruna án þín? — Hún fór að gráta og barma sér. Mér verður batnað á morgun, sagði hún, og rak mig út á akurinn. — Hún var alein eftir í fjósinu hans Zeki aga,2 svona illa á sig komin, og enginn nálægur til að gefa henni að borða og drekka. Eg hefði getað fengið 2 Ríkur landeigandi. 319
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.