Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Qupperneq 30

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Qupperneq 30
Tímarit Máls og menningar skynsamlegar rökræður til að víkja sér undan því að færa rök fyrir skoðun- um sínum og halda sig vera upplýsta fyrir vikið. I þessari umfjöllun um þátt heimspeki í Nafni rósarinnar verður ekki hjá því komist að víkja nokkrum orðum að íslensku þýðingunni. I heild virðist mér íslenskur texti Thors góður og á köflum alveg snilldargóður. Mér finnst hann til dæmis mun glæsilegri en ensk þýðing Williams Weaver.2 En það verður að segjast, að þar sem heimspekilegar hugmyndir eru ræddar í bók- inni bregst Thor stundum bogalistin: þar skortir nákvæmni og fyrir koma beinar villur, þar af að minnsta kosti ein sem skiptir nokkru máli fyrir verkið í heild eins og vikið verður að á eftir. Rétt er að taka fram að ég hef ekki borið annað en heimspekikaflana saman við frumtextann, enda skortir mig ítölskukunnáttu til. Hér skal því ekkert fullyrt um nákvæmni þýðingar- innar almennt. Mér sýnist þó ljóst að þýðandinn hafi ekki gefið sérstakri orðanotkun lærdómsmannanna sem tala í sögunni nógu mikinn gaum. I grein um bók sína segir Umberto Eco að þegar hann var að skrifa hafi hann sannfærst um það sem rithöfundar hafi oft sagt, að bækur segi alltaf frá öðrum bókum.3 Eins og til að staðfesta þetta hafi hann látið sem saga sín sé þýðing á glataðri þýðingu á glataðri útgáfu á glötuðu handriti. Það er því vel við hæfi að nafnið á bók hans, „Nafn rósarinnar“, skuli vera fengið úr riti sem í raun og sannleika er ritskýring á ritskýringu á ritskýringu á riti. Nánar tiltekið er hér um að ræða ritskýringu Péturs Abelards (1079 — 1142) (Logica „ingredientibus“) á ritskýringu Boetíusar (480? —524?) á inngangi Porfýríus- ar (232—306?), Isagoge, að Ridlunum (De categoriis) eftir Aristóteles (384 — 322 f. t. o. ). Því miður, má kannski segja samkvæmt þessu sjónarmiði, er ekkert þessara rita nú með öllu glatað þótt sum þeirra hafi að vísu verið það um tíma. En áður en gerð verður nánari grein fyrir orðunum „nafn rósarinnar“ hjá Abelard skulum við snúa okkur að Aristótelesi sjálfum um stund. I heimspeki Aristótelesar gegna hugtökin tegund (gr. eidos, lat. species) og fylking (genos, genus) lykilhlutverki. Allir hlutir eru flokkaðir eftir tegund og fylkingu; fylkingar má svo aftur fella undir yfirfylkingar og þannig áfram uns frekari flokkun getur ekki átt sér stað. Þetta er sams konar flokkunar- kerfi og allir þekkja úr náttúrufræðilærdómi sínum í barnaskóla, enda er okkar kerfi frá Aristótelesi komið. En hjá Aristótelesi er ekki bara um flokkunarkerfi að ræða, því hugtökin tegund og fylking (og önnur þeim tengd) eru samslungin frumspeki hans og þekkingarfræði. Aristóteles taldi að vísindi fáist ævinlega við það sem altækt er (to kaþolou, universale, það sem mörgu er sameiginlegt), en ekki hið einstaka: það eru til vísindi um manninn og asnann, ekki um einstaklingana Sókrates og Brunellus sem slíka.4 Svo fljótt sé farið yfir sögu og málin einfölduð nokkuð getum við sagt 164
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.