Tímarit Máls og menningar

Árgangur

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Síða 114

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Síða 114
Umsagnir um bækur ÚR ÞELI ÞRÁÐ AÐ SPINNA Álfrún Gunnlaugsdóttir: Þel. Mál og Menning Reykjavík 1984. 195 bls. Þel gerist á ytra borði á einum degi, jarðarfarardegi Einars. Jarðarförin verð- ur sögumanni bókarinnar tilefni til að rifja upp fyrri ævi uns úr verður sam- felld saga þar sem tvinnast saman örlög margra persóna. Eru þar í forgrunni auk hans sjálfs, Einar, æskuvinur hans og fóstbróðir, Una, kona hans, og Yolanda á Spáni, ættuð frá Hondúras. Epískur tími er því innbyggður í sögunni, ævi persónanna er rakin aftur í bemsku og þeim skipað í ákveðið félagslegt sam- hengi. En höfundur brýtur upp þennan epíska tíma með frásagnarhættinum. Skipuleg frásögn er rofin í þeim tveim sögum sem fer fram samtímis — annars vegar sögu Einars á Spáni og hins vegar sögu Unu og sögumanns á Islandi — farið er fram og aftur í tímann svo frá- sagan skipast ekki í heild fyrr en bókin er öll. Formið, fyrstupersónu frásögnin, gerir þessa frásagnaraðferð einkar trú- verðuga því hér er sögumaður að rifja upp í huga sér liðna atburði og frásagnir annarra af öðrum atburðum, sjálfur í leit að samhengi. Hér ræður ekki krónólóg- ískur tími, heldur sálfræðilegur. Á bak við niðurröðun efnisins má skynja sam- hengi sem virðist rökrétt: raðað er sam- an atburðum uns staðnæmst er við þau atvik sem skipta sköpum fyrir persónur sögunnar, og rekja má til skipbrot þeirra. Það er skemmst af að segja að Álfrúnu tekst mætavel að leiða lesand- ann inn í heim sögunnar með þessum hætti — lesturinn verður oft á tíðum beinlínis spennandi. Það er í þessu sam- bandi athyglisvert hvernig hún kemur sögu Einars til skila. Sú saga er uppruna- lega komin í huga sögumanns sem frá- sögn Einars sjálfs og þriðjupersónu frá- sögnin rennur því eðlilega og lipurlega saman við innri frásögn sögumanns. Við þetta öðlast sagan loft og rými enda þótt við séum ætíð stödd í hugarheimi eins manns. Ekki er auðvelt að tímasetja atburði sögunnar þótt augljóst sé að hún gerist á tímum Francos á Spáni. Ætli lesandinn að negla nákvæmar niður í tíma æviskeið þessara persóna verður hann að vera æði kunnugur í Reykjavík og dugir varla til fyrirhafnarlaust. En ef við vitum að byrjað var að rífa Höfðaborgina 1963 má kannski gefa sér það að aðalpersónur bókarinnar hafi verið ungar á síðari hluta 6. áratugarins eða um 1960. Hvergi er heldur vikið að almennum þjóðlífshræringum á íslandi. Oftar en einu sinni er tekið fram að þeir fóst- bræður telja sig hafna yfir stjórnmál: „Einar. . .skipti sér ekki af pólitík. Hún var fyrir meðalskussana, sagði hann“ (bls. 95), og: „Við Einar höfðum verið sammála um að stjórnmál ættu ekki heima í háskóla" (bls. 105). Sá íslenski veruleiki sem teflt er fram gegn almennari pólitískum veruleik á Spáni, er því einkaheimur einnar stéttar. Þetta er aðferð ádeiluhöfundar. Kastljós- inu er beint að einu afmörkuðu sviði og 248
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar: 2. tölublað (01.05.1985)
https://timarit.is/issue/381037

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

2. tölublað (01.05.1985)

Gongd: