Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Blaðsíða 115

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Blaðsíða 115
hinn óljósi tími virðst eiga að undir- strika gildi ádeilunnar fyrir nútímann. Petta sé ekki liðin tíð heldur nærtækur sannleikur. Reykvískri borgarastétt er lýst sem gerspilltri, þröngsýnni og bundinni á klafa efnishyggju. A bls. 23 er lýsing á mannlífinu í Reykjavík eins og það blas- ir við Einari og kemur hún nokkurn veginn heim og saman við það borgara- lega mannlíf sem birtist okkur á síðum bókarinnar: að andrúmsloftið í Reykjavík væri óþolandi. Kæfandi smáborgara- skapur á hverjum bæ. Ekki hugsað nema um það eitt hver svaf hjá hverj- um. Hvergi ærleg tilfinning. Allt þurfti að vera á sínum stað. Fyrir- fram ákveðið frá vöggu til grafar. Þú fæddist giftir þig og drapst eftir sett- um reglum. Hvergi frávik nema hjá- konan, en hún var líka regla í vissum kreðsum. Og þú varðst að undirbúa þig undir þetta líf sem ekki var tóm- ur leikur, ef taka átti þá gömlu trúan- lega. Þú áttir um tvennt að velja. Að ganga menntaveginn svokallaða sem endaði í fánýtu embætti, eða fara gróðaleiðina. En til að græða varð maður að hafa áhuga á peningum. Og menntun í þessu Iandi? Itroðsla sem engum kom að gagni. En sem betur fór voru til menn sem langaði til að losa sig úr viðjum alls þessa, gera víðreist og koma aftur með frjóa hugsun og nýja. Menn sem ekki fylgdu settum reglum og voru sjálf- um sér trúir. Þannig maður vildi hann verða. En bæði sögumaður og Einar ætla að losa sig úr viðjum þessa mannlífs og því felur tilvitnunin hér að framan í sér tvö- falda íróníu: annars vegar er þetta nokk- Umsagnir um bœkur urs konar spásögn um lífshlaup sögu- manns og hins vegar vitum við í sögulok að Einar kom síður en svo heim aftur með frjóa hugsun og nýja, trúr hvorki sjálfum sér né öðrum. Af söguforminu leiðir að miklu skiptir hvers konar persóna sögumaður er — hvernig tekst honum úr þeli þráð að spinna? Hvaða augum lítur hann sjálfan sig og aðra og hvernig metur hann atburði? Og síðast en ekki síst — af því hann er ein af aðalpersónum bókar- innar — hvernig þróast hann sjálfur? Þó hann einskorði sig við einkalíf sitt í frá- sögn af sjálfum sér, þá virðist það ekki stafa af nauðsyn efnisins einu saman heldur líka persónuleikanum. Hann er einrænn og engum binst hann vináttu- böndum nema Einari. Aðra en fjölskyld- una og hjákonuna umgengst hann ekki. Tilfinningabældur er hann. Þegar hon- um mislíkar sem mest brýtur hann glas eða lemur eiginkonuna. Áður hefur ver- ið vikið að fyrirlitningu þeirra fóst- bræðra á stjórnmálum og það er engu líkara en sú fyrirlitning tengist viðhorfi þeirra til kvenna: Una spurði um stelpurnar í skólan- um. Hvernig voru þær? Voru? Eg yppti öxlum. Greiddu hárið í tagl og töluðu mest um kenn- ara og próf og skólakosningar. Eg hafði ekki neinn áhuga á þessu. Við Einar höfðum verið sammála um að stjórnmál ættu ekki heima í há- skóla. (bls. 105) Og þegar Einar kynnist Yolöndu: — Ertu komin langt í læknisfræði? spurði Einar (eða var hún ekki í læknisfræði? trúlega ekki. Bara að látast. Var kannski saumakona) - Já- TMM VIII 249
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.