Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Síða 127

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Síða 127
mikið tillit til þess, að hugtök þau sem hann hefur til umræðu eru síbreytileg með tímanum og fá allt aðra merkingu í nýjum hugmyndatengslum. Hugmynda- fræðingur verður ekki hvað síst að hafa jarðsamband og skoða hlutina í raunverulegu samhengi þeirra, í „día- lektísku“ samspili hvern við annan. Markmid og framkvremd Talsverð óvissa ríkir um það hvaða hlut- verk Arni hafi eiginlega hugsað sér í doktorsritgerð sinni. Og „Athuga- semdir“ hans eyða ekki þeirri óvissu. Undirtitill bókarinnar hljóðar þannig: „Den ideologiska och estetiska bak- grunden till Salka Valka och Fria mán“. En a. m. k. hvað fagurfræðina snertir, reynist þessi titill eiga aðeins við inn- lendan bakgrunn, við kafla undir fyrir- sögninni „Islándsk litteraturteori under mellankrigstiden" (27—80). Sú rannsókn er vissulega í sjálfri sér þarft og þakkarvert verk. En við dokt- orsvörnina benti ég á þá staðreynd, að slík takmörkun við íslenska bókmennta- fræði raskar hér jafnvægi heildarinnar og gefur mjög fátæklega hugmynd um „fag- urfræðilegan bakgrunn" Sölku Völku og Sjálfstxds fólks. Pað er kunnara en frá þurfi að segja, að á þriðja áratug aldar- innar dvaldi skáldið mestmegnis í út- löndum og saug þar í sig nýja reynslu úr öllum áttum. Enda hefði auðvitað bók eins og Vefarinn mikli verið óhugsandi án þeirra áhrifa, en einnig Salka Valka og Sjálfstiett fólk. Þessvegna er lítt skiljanlegt að Arni skuli ekki einu sinni minnast á þessi áhrif, sem hafa þó verið langtum þyngri á metunum en íslensk bókmenntafræði. Hér mætti bæta við, að „íslensk" fag- urfræði er að mestu leyti lán að utan, enda er það sjálfsagður hlutur: „lífs- Umsagnir um bækur heimspekin" og „hamsúnisminn“, sem Arni nefnir svo, nöfn einsog Bergson, Nietzsche o. s. frv. Þannig er ennþá minni ástæða til að afmarka og stýfa verkefnið eins og hér er gert. Eg mótmælti í ritdómi mínum þeirri skoðun Arna, að hinn „hugmyndafræði- legi munur“ milli Alþýdubókarinnar og Sölku Völku sé áberandi (102). Eg gat ekki fundið neina „grundvallarbreyt- ingu eða skoðanaskipti hjá skáldinu", og benti í staðinn á að hér er um „tvær gerólíkar bókmenntategundir" (453 — 54) að ræða. En nú heldur Arni því fram, að andmæli mín hnekki ekki hug- mynd hans, „því hún tekur til heils ára- tugar hjá skáldinu og ekki eingöngu samanburðar á þessum tveimur verk- um“ (599). Sú fullyrðing stenst ekki, einsog hver maður sem flettir upp blað- síðu 102 í Den politiske Laxness getur auðveldlega fullvissað sig um. Þar er eingöngu talað um Alþýðubókina og Sölku Völku, og lögð mikil áhersla á hugmyndafræðilegan mismun milli ein- mitt þessara bóka: „Þær eru hvor sínu megin við árið 1930.“ Þar segir enn fremur: „Alþýðubókin stendur þá nær hinni óvægnu einhyggju [den komp- romisslösa monismen], þar sem Salka Valka gengur út frá endurskoðunar- formi marxismans í nýkantianismanum [neokantianismens reviderade form för marxism], sem var um leið betur sam- ræmt hinni raunhæfu bókmenntapólitík stalínista [stalinisternas verklighetsan- passade litteraturpolitik]." Mér er með öllu óljóst, hvernig hægt sé að tengja marglitan hugmyndaheim Alþýðubókar- innar hugtakinu „einhyggju", m. a. s. strangri einhyggju. Ekki heldur fæ ég séð að „nýkantianismi“ og „endurskoðun- arform marxismans" hafi mótað Sölku Völku. Það hefði verið skylda Arna að 261
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.