Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Qupperneq 130

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Qupperneq 130
Tímarit Máls og menningar eldinn ef eitthvað er. Utgáfa Konráðs hefur mjög mikið gildi vegna þess að í henni er að finna ítarlegan og nákvæm- an orðamun úr öllum tiltækum skinn- bókum, en um textann sjálfan gegnir öðru máli: hann er að vísu grundvallað- ur á Reykjabók, sem þykir mjög gott handrit (og er e.t.v. elst Njáluhandrita), en Konráð víkur frá henni hvenær sem honum býður svo við að horfa, - ekki vegna þess að hann hafi komist að því við handritarannsóknir að einhver ann- ar lesháttur sé „réttari" eða „uppruna- legri“ (því hann gerði ekki neinar kerf- isbundnar rannsóknir af því tagi), held- ur vegna þess einfaldlega, að samkvæmt 19. aldar málsmekk sínum og róman- tískum hugmyndum um „frumtexta" finnst honum lesafbrigði einhvers ann- ars handrits „fallegra" og „betra“. A þennan hátt blandar hann saman texta handrita af mismunandi flokkum og tekur stundum lesafbrigði ungs hand- rits, sem hefur ekkert sjálfstætt gildi á viðkomandi stað, fram fyrir texta elstu og bestu handrita. Vegna allra þeirra upplýsinga sem út- gáfa Konráðs hefur að geyma um hand- ritahefð Njáls sögu, má nota hana á margvíslegan hátt. Samkvæmt þeim samanburði sem ég hef gert hafa útgef- endur Svarts á hvítu þó einfaldlega valið þann kostinn að prenta Njálutexta út- gáfunnar eins og hann kemur úr hræri- vél Konráðs, þ.e.a.s. með þeim breyt- ingum og frávikum sem hann hefur gert á texta Reykjabókar, og hafa þeir ekki vikið frá honum nema í einu atriði, reyndar nokkuð mikilvægu. Nú vill svo til, að yfirleitt er enginn grundvallar- munur á hinum ýmsu handritum Njáls sögu, þannig að þau textaafbrigði sem um er að ræða skipta ekki neinu veru- legu máli fyrir efni sögunnar, en þau geta verið mikilvæg fyrir stílinn og „lit- inn“ á frásögninni. Skulu nú nefnd örfá dæmi valin af handahófi úr þeim köfl- um sem ég hef borið saman. Þegar Höskuldur kallar til sín meyna Hall- gerði í 1. kapítula sögunnar, segir í Reykjabók sem Konráð fylgir venjulega (og Einar Olafur fylgir hér líka, þar sem eyða er í Möðruvallabók): „hann tók undir kverkina og kyssti hana“, og hið sama stendur í öðru handriti, Kálfalækj- arbók. Konráð breytir þessu samt eftir handriti, Skafinskinnu, sem mun vera öld yngra, og er setningin hjá honum: „hann tók undir hökuna . . .“ Þannig er hún síðan í útgáfu Svarts á hvítu. Þegar Berþóra segir manni stnum og sonum frá illyrðum Hallgerðar um „karl hinn skegglausa" og „taðskegglingana“ í 44. kapítula, svarar Skarphéðinn samkvæmt texta Reykjabókar og Möðruvallabókar og fleiri handrita sem eru samhljóða: „gaman þykir kerlingunni að, móður vorri“, en þessu breytir Konráð eftir texta tveggja skyldra skinnbóka og bæt- ir við „að erta oss“. Þessi viðbót, sem margir myndu telja óþarfa (og kannske þunglamalega ofskýringu), er síðan í út- gáfu Svarts á hvítu. I frásögninni af brennunni víkur Konráð einu sinni sem oftar frá Reykjabók og tekur upp setn- ingu um viðbrögð kvenna á Bergþórs- hvoli, sem er einungis í Möðruvallabók (en Einar Ól. telur svo augljósa viðbót afritara að hann sleppir henni): „sumar báru vatn eða hland“. Þetta mega teljast nokkuð eðlileg viðbrögð, því hvað gerði ekki Gúllíver, þegar eldur kom upp í íbúð drottningar í Putalandi? en það eru litlar heimildir fyrir því að Njáluhöfundur hafi nokkurn tíma skrif- að það, enda er setningin óþörf í frá- sögninni. Samt er hún tekin í útgáfu Svarts á hvítu. I 130. kapítula kallar 120
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.