Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Qupperneq 50

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Qupperneq 50
skxið í alþjóðlegu samhengi á árunum frá um 1960 til um 1980. Sigurður var atorkusamur forystumaður með ákveðnar skoðanir og viðhorf hans til fomsagna fengu eindreginn stuðning af verkum nemenda hans og samstarfsmanna á borð við Einar Ól. Sveinsson og Jón Jó- hannesson.15 Þessir höfundar sömdu for- mála að útgáfuritum íslenska fornrita- félagsins á íslendingasögum undir áhrifum frá kenningum Nordals og Bjöms M. Ól- sens. Fyrsta bindið í þessari röð var Egils saga Skalla-Grímssonar (1933) sem Sig- urður ritstýrði sjálfur. í textafræðilegum skilningi má ótvírætt telja þessar útgáfur gmndvallandi framlag til fomsagnarann- sókna, því með þeim fá fræðimenn ágæta, samræmda og áreiðanlega texta í hendur. En frá sjónarmiði rannsókna á bókmennt- um og samfélagi verður hins vegar að taka þeim með fyrirvara. Helsta félagslega og sögulega atriðið sem fjallað er um í all- mörgum inngangsritgerðum fomritaútgáf- unnar er leitin að höfundum sagnanna, og er það öðmm ffemur huglæg athugun, byggð á getgátum, og miðar að því að meta ágæti höfunda og sagna. Þetta mat á textum og höfundum er enn við lýði í dag. Ætli menn að móta skynsam- lega nýja stefnu í rannsóknum á íslenska þjóðveldinu og fomsögunum, er nauðsyn- legt að átta sig vel á kenningum íslenska skólans og umfram allt því sem sá skóli vanrækti. Þá skiptir einkum máli að hafa hugfast bann bókfestusinna við því að Is- lendingasögur séu notaðar sem sagnfræði- leg heimild. ,,Bann“ er sterkt orð í þessu samhengi en lýsir þó vel hinni eindregnu afstöðu þessara manna til þeirra sem kanna vildu málin frá félagslegu og sagnfræðilegu sjónarmiði. Árið 1957 flutti Sigurður Nor- dal erindi sem á íslensku mætti nefna „Heimildargildi íslendingasagna“ í Glasg- ow, en þá var hann sendiherra í Danmörku. I þessu minnisstæða erindi fjallar hann á tvíræðinn og reyndar nokkuð hæðinn hátt um tvö skyld mál: heimildagildi sagnanna og hlutverk sagnfræðinga við rannsókn á þeim. Nútíma sagnfræðingur hlýtur af ýmsum ástæðum að horfa framhjá þessum sögum sem sagnfræðilegum heimildum. Hann er fyrirfram á varðbergi gagnvart munnlegri geymd og frásögnin hlýtur fremur að ffæða hann um list skáldsöguhöfundar en þurra samviskusemi annálaritarans. Að auki fjalla sögurnar umfram allt um einkamál og málefni sem ekki varða eiginlega sagn- fræði, ekki einu sinni sögu íslendinga. Sagnfræðingurinn heggur á hnútinn og þetta síðasttalda atriði eitt sér hlyti að vera nóg til að fæla hann frá þessu sviði. Það er alls ekki verkefni hans að rannsaka íslend- ingasögur sem bókmenntir, uppruna þeirra, efni né gerð.16 En hvað á Sigurður hér við með sagn- fræði? Greinilegt er að hann hefur ekki í hug sagnfræði í hinum nútímalega, félags- fræðilega skilningi. Fullyrðing hans tjáir með ágætum eldri sýn á sagnfræði, þar sem fjallað var um sögu stofnana og litið á sagn- fræði sem umfjöllun um staðreyndir í tíma- röð. Samkvæmt þessari gömlu söguskoðun var reynt að skilja sögu manna með því að fjalla um áberandi einstaklinga, þróun stjómskipulags og stöðu pólitískra form- gerða. Þessu viðhorfi fylgdi að horft var framhjá einkalífi þorra manna. Þess í stað er sjónum beint að meginviðburðum, fylgt er tímaröð og áhersla lögð á ákvarðanir og athafnir fárra valdamanna. Það kemur ekki á óvart að sagnfræðingar af þessu tagi finni 40 TMM 1993:1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.