Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Qupperneq 85

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Qupperneq 85
íslendingum. Margt merkilegt hefur þó gerst í bókmenntum okkar ís- lendinga að undanfömu og eru flestir sammála um að eitt hið athyglis- verðasta sé framsókn prentvillunnar, enda hefur rannsóknum á þessu merkasta fyrirbæri ritaðs máls fleygt fram hin síðari ár. Frumkvöðull í prentvillurannsóknum á fslandi var Þráinn Eyjólfsson og enn er byggt á þeim gmnni sem hann lagði með ritgerð sinni Prent- villur og pennaglöp í verkum íslenskra skálda. Þar setur Þráinn fram þá kenningu að verk íslenskra skálda séu full af prentvillum og megi því misskilja þau og leggja út á annan veg en höfundamir vildu. En hvað er prentvilla? Við þeirri spumingu er auðvitað ekki til neitt einfalt svar, en í ritgerð sinni heldur Þráinn því fram að hvert einstakt orð taki mið af prentvillum sem af því megi leiða og öðlist ekki merkingu nema að svo miklu leyti sem það skilur sig í einhverju frá þeim. Eins öðlast prentvilla ekki sína merkingu (eða sitt merkingarleysi) nema út frá upprunalega orðinu, sem að sínu leyti er þá eins konar prentvilla af prentvillunni. Gott dæmi um þetta er orðið aufúsugestur. Af þessu orði er til prentvillumyndin auðfúsugestur. Hefur sú mynd víða komist inn í bækur viðurkenndra höfunda. Er nú svo komið að aufúsugestur er til sem prentvilla af auðfúsugestur og bæði orðin viðurkenndar prentvillur, þótt einungis annað þeirra hafi verið það í upphafi. Má segja svipaða sögu um önnur orð tungunnar, þau em ýmist prentvillur eða prentvillur af prentvillum og verður þá tilgangslaust að leita uppmna; hið eina upp- runalega er munur orðanna. Það gefur því auga leið að úr ritverkunum verður lesið allt annað en það sem höfundamir vildu sagt hafa. Verkin sjálf em prentvillur og merking þeirra aldrei á hreinu. Og í framhaldi af þessu fullyrðir Þráinn að tilveran öll sé reyndar ein stór prentvilla, sem megi deila um út í það óendanlega án þess að nokkum tímann fáist nein vissa um meiningu. Litlum skilningi mætti Þráinn meðal samtímamanna sinna og lifði það ekki að sjá fræðimenn ræða af velvilja hugmyndir sínar um íslenska prentvilluorðabók sem nýtast mætti prófarkalesurum og öllum almenn- ingi. Ástæðan fyrir því að ég minnist hér á Þráin Eyjólfsson er sú, að mér finnst hann minna um margt á Hermóð Hansson. Það er gömul saga og ný að frumherjar mæla iðulega fyrir daufum eyrum þegar þeir setja fram nýjar hugmyndir. Á Hvolsvelli sinnti Hermóður flestum þörfum félaga sinna og gátu þeir ávallt leitað til hans með vandamál sín. Vissulega átti TMM 1993:1 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.