Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Page 3
Efnisyfirlit
Tímarit Máls og menningar 60. árg. (1999), 2. hefti
ísak Harðarson Gamli, óði vinur 2
Þórsmörk 4
Þökk 5
Þröstur Ólafsson Þorleiíur Einarsson, prófessor 6
Pétur Gunnarsson Þórbergur og Proust 10
Þorsteinn Gylfason Mjólkurfélag heilagra 13
Guðmundur Andri Thorsson Einkavæðing textans 16
Jóhann Hjálmarsson FráBoston 21
Heigullinn Snorri í huga Borgesar 23
Árni Bergmann Minnisvarði Púshkíns 24
Sigurður Pálsson Nokkur orð til minningar um Jón Óskar 41
Jón Óskar Blíðan í augum hennar 44
Jón frá Pálmholti „Það er um manninn að tefla“ 54
Leo Dangel Móðurhlutverk 64
1 plógfarinu 65
Mínar fyrstu morgunmjaltir 66
Sigurður A. Magnússon Ernest Hemingway 67
Ernest Hemingway Gamall maður við brúna 78
örstuttsaga 81
Indjánabúðir 83
Hæðir einsog hvítir fílar 88
Þórarinn Torfason Haust 93
Stormur 94
örn Ólafsson Upplýsing í gegnum þjóðsögur 95
Guy de Maupassant Tveirvinir 105
Hermann Stefánsson Skáldskapur á skökkum stað 114
ÁDREPA
Jón Karl Helgason „Ég var ekkert að binda skóþvenginn“ og
fleiri þankar um þjóðareign 127
RITDÓMAR
Silja Aðalsteinsdóttir: Ég vitja þín, æska. Um Eg heiti Blíðfinnur en þú mátt kalla
mig Bóbó eftir Þorvald Þorsteinsson 141
Berglind Steinsdóttir: Að eiga sér markmið. Um Upphœkkaða jörð eftir Auði
Ólafsdóttur 144
Einar Már Jónsson: Árni lá ekki Þórdísi. Um Ævisögu Árna Magnússonar eftir
Má Jónsson 156
Kápumynd: Skotskífa með gifsafsteypum (1955) eftir Jasper Johns. Ritstjóri: Friðrik Rafnsson. Aðstoðarritstjóri: Ingibjörg
Haraldsdóttir. Ritnefnd: Árni Bergmann, Kristján Árnason, Pétur Gunnarsson, Soffía Auður Birgisdóttir. Útgefandi:
Mál og menning, bókmenntafélag. Ritstjórn: Laugavegi 18. Netfang: tmm@mm.is Heimasíða: http://www.mm.is
Áskriftarsími: 510 2525. Símbréf: 510 2505. Setning: Mál og menning og höfundar. Umbrot: Þorsteinn Jónsson/Mál
og menning. Prentun: Prentsmiðjan Oddi hf. Prentað á vistvænan pappír. ISSN: 0256-8438.
TMM kemur út Qórum sinnum á ári. Áskrifendur TMM eru sjálfkrafa félagsmenn í Máli og menningu og eiga rétt á
innbundnum bókum Máls og menningar og Forlagsins hf. á félagsverði (15% afsl.) í verslunum MM á Laugavegi 18 og í
Síðumúla 7 í Reykjavík.