Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Qupperneq 10

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Qupperneq 10
ÞRÖSTUR ÓLAFSSON kærkomið viðfangsefni heldur naut hann þeirra með sérstökum hætti. Hann komst í snertingu við íslenska náttúru; gat sinnt hugðarefni sínu jarð- ffæðinni; hann lagði sitt af mörkum til samfélagsins og naut félagslegra samskipta við einstaklinga og starfshópa. Einkum var hann tilkallaður þegar nýjar stórvirkjanir voru til rannsókna eða á döfinni, en einnig við vegagerð, jarðgangagerð og gerð nýrra hafna. Rannsóknir á gosefnum með nýtingu þeirra að leiðarljósi voru honum hugleiknar og var Þorleifur einn af upp- hafsmönnum að stofnun Steinullarverksmiðjunnar á Sauðárkróki. Þótt nýting hráefna náttúrunnar væri honum ofarlega í sinni mátti aldrei ganga svo langt að náttúran biði skaða af. Hann hafði þannig eftirlit með mannvirkjagerð á vegum Náttúruverndarráðs um langt árabil og var gjarn- an kallaður á vettvang ef kveða þurfti uppúr þegar til árekstra kom milli náttúruverndarsjónarmiða og framkvæmda. Hinn hluti vísindastarfa hans snerti grundvallarrannsóknir. Þær voru einkum á þremur sviðum. Þar ber fyrst að nefna rannsóknir á loftslags- og gróðurfarssögu fslands á ísöld og í nútíma, þar á meðal rannsóknir á gróðurfarsbreytingum. Doktorsritgerð hans, sem löngu er orðið grund- vallarrit, fjallaði um þetta viðfangsefni. Þess konar rannsóknir hafa nú dregið til sín aukna athygli með vaxandi áhyggjum af gróðurhúsaloftslagi. Annað megin rannsóknarsvið Þorleifs snerti rannsóknir á ísaldarskeiðum. Á grundvelli segulmælinga á hraunlögum á Tjörnesi tókst honum í samstarfi við tvo bandaríska vísindamenn að aldursákvarða Tjörneslögin miklu nákvæmar en áður hafði verið gert. Grein Þorleifs um þetta efni vakti mikla athygli í vísindaheiminum, en niðurstöðurnar höfðu mikil áhrif á alþjóðlega umræðu um lengd ísaldar og fjölda jökulskeiða. Að síðustu má geta rannsókna hans á eldfjallafræði, en þar hafði hann handhægviðfangsefnis.s.íÖskju 1961,Surtsey 1963-67 ogáHeimaey 1973. Þorleifur var eftirsóttur fyrirlesari um jarðfræðileg málefni víða um heim og höfundur sjö bóka. Alls mun ritaskrá hans telja um eitt hundrað verk. Höfuðverk hans er Jarðfræðin sem er orðin klassísk kennslu- og ffæðslubók um jarðsögu íslands. Þessi bók var af nemendum hans kölluð Þorleifsbiblía. Alls hefur hún komið út í yfir 28 þús. eintökum. Þá ritaði hann bækur um Gosið á Heimaey og Gosið í Surtsey. Þorleifur hafði svo góð tök á íslensku að jafnvel Halldór Laxness, sem studdist við Jarðfræðina þegar hann skrifaði Kristnihaldið, hafði orð á því. Þótt Þorleifur væri sterkur einstaklingur sem fór sínar eigin leiðir var hann afar félagslyndur maður. Hann var kjörinn til fjölda trúnaðarstarfa í félögum. Hann var kjörinn félagi í Vísindafélagi íslendinga og sat í stjórn þess. Hann var í stjórn Hins íslenska náttúrufræðifélags og formaður þess um skeið. 8 www.mm.is TMM 1999:2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.